Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 21:57 Annie Mist Þórisdóttir. Vísir/Anton Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Björgvin Karl Guðmundsson er í 7. sæti í karlaflokki. Annie Mist hækkaði sig í hverri grein á degi eitt, varð í 12. sæti í fyrstu grein, í 6. sæti í grein tvö og tók síðan hundrað stig fyrir þriðju greinina þar sem stelpurnar voru að gera ýmsar æfingar með þunga æfingabolta. Annie Mist er þegar komin með 232 stig og er nú með tveimur stigum meira en Samantha Briggs sem var búin að vera á toppnum eftir fyrstu tvær greinarnar. Það lítur því út fyrir að Annie Mist ætli að koma sterk til baka í ár eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Hún stefnir að því að vinna þessa keppni í þriðja sinn. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er einnig á uppleið en hún náði fjórða besta tímanum í grein þrjú og er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn. Ragnheiður Sara er með 206 stig eftir fyrstu þrjár greinarnar eða með 26 stigum minna en Annie Mist. Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum í fyrstu grein en fékk síðan aðeins 4 stig fyrir grein tvö0. Hún kom aftur til baka í þriðju greininni þar sem hún endaði í fimmta sæti. Katrín Tanja er í 11. sætinu eftir fyrstu þrjár greinarnar. Fjórða íslenska stelpan í úrslitum kvenna, Þuríður Erla Helgadóttir, er í 22. sæti en hún náði 16. besta tímanum í þriðju greininni. Björgvin Karl náði sér vel á strik í þriðju grein og hafnaði í fimmta sæti. Hann er í sjöunda sæti yfir alla keppendur með 176 stig. Efstur í karlaflokki er Matthew Fraser með 228 stig.Að neðan má sjá upptöku frá þriðju keppnisgrein þar sem tíu karlar og konur kepptu til skiptis. Annie og Sara Sigmundsdóttir fara af stað þegar klukkustund er liðin af uppptökunni. Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Björgvin Karl Guðmundsson er í 7. sæti í karlaflokki. Annie Mist hækkaði sig í hverri grein á degi eitt, varð í 12. sæti í fyrstu grein, í 6. sæti í grein tvö og tók síðan hundrað stig fyrir þriðju greinina þar sem stelpurnar voru að gera ýmsar æfingar með þunga æfingabolta. Annie Mist er þegar komin með 232 stig og er nú með tveimur stigum meira en Samantha Briggs sem var búin að vera á toppnum eftir fyrstu tvær greinarnar. Það lítur því út fyrir að Annie Mist ætli að koma sterk til baka í ár eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Hún stefnir að því að vinna þessa keppni í þriðja sinn. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er einnig á uppleið en hún náði fjórða besta tímanum í grein þrjú og er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn. Ragnheiður Sara er með 206 stig eftir fyrstu þrjár greinarnar eða með 26 stigum minna en Annie Mist. Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum í fyrstu grein en fékk síðan aðeins 4 stig fyrir grein tvö0. Hún kom aftur til baka í þriðju greininni þar sem hún endaði í fimmta sæti. Katrín Tanja er í 11. sætinu eftir fyrstu þrjár greinarnar. Fjórða íslenska stelpan í úrslitum kvenna, Þuríður Erla Helgadóttir, er í 22. sæti en hún náði 16. besta tímanum í þriðju greininni. Björgvin Karl náði sér vel á strik í þriðju grein og hafnaði í fimmta sæti. Hann er í sjöunda sæti yfir alla keppendur með 176 stig. Efstur í karlaflokki er Matthew Fraser með 228 stig.Að neðan má sjá upptöku frá þriðju keppnisgrein þar sem tíu karlar og konur kepptu til skiptis. Annie og Sara Sigmundsdóttir fara af stað þegar klukkustund er liðin af uppptökunni.
Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01