Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 21:57 Annie Mist Þórisdóttir. Vísir/Anton Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Björgvin Karl Guðmundsson er í 7. sæti í karlaflokki. Annie Mist hækkaði sig í hverri grein á degi eitt, varð í 12. sæti í fyrstu grein, í 6. sæti í grein tvö og tók síðan hundrað stig fyrir þriðju greinina þar sem stelpurnar voru að gera ýmsar æfingar með þunga æfingabolta. Annie Mist er þegar komin með 232 stig og er nú með tveimur stigum meira en Samantha Briggs sem var búin að vera á toppnum eftir fyrstu tvær greinarnar. Það lítur því út fyrir að Annie Mist ætli að koma sterk til baka í ár eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Hún stefnir að því að vinna þessa keppni í þriðja sinn. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er einnig á uppleið en hún náði fjórða besta tímanum í grein þrjú og er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn. Ragnheiður Sara er með 206 stig eftir fyrstu þrjár greinarnar eða með 26 stigum minna en Annie Mist. Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum í fyrstu grein en fékk síðan aðeins 4 stig fyrir grein tvö0. Hún kom aftur til baka í þriðju greininni þar sem hún endaði í fimmta sæti. Katrín Tanja er í 11. sætinu eftir fyrstu þrjár greinarnar. Fjórða íslenska stelpan í úrslitum kvenna, Þuríður Erla Helgadóttir, er í 22. sæti en hún náði 16. besta tímanum í þriðju greininni. Björgvin Karl náði sér vel á strik í þriðju grein og hafnaði í fimmta sæti. Hann er í sjöunda sæti yfir alla keppendur með 176 stig. Efstur í karlaflokki er Matthew Fraser með 228 stig.Að neðan má sjá upptöku frá þriðju keppnisgrein þar sem tíu karlar og konur kepptu til skiptis. Annie og Sara Sigmundsdóttir fara af stað þegar klukkustund er liðin af uppptökunni. Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Björgvin Karl Guðmundsson er í 7. sæti í karlaflokki. Annie Mist hækkaði sig í hverri grein á degi eitt, varð í 12. sæti í fyrstu grein, í 6. sæti í grein tvö og tók síðan hundrað stig fyrir þriðju greinina þar sem stelpurnar voru að gera ýmsar æfingar með þunga æfingabolta. Annie Mist er þegar komin með 232 stig og er nú með tveimur stigum meira en Samantha Briggs sem var búin að vera á toppnum eftir fyrstu tvær greinarnar. Það lítur því út fyrir að Annie Mist ætli að koma sterk til baka í ár eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Hún stefnir að því að vinna þessa keppni í þriðja sinn. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er einnig á uppleið en hún náði fjórða besta tímanum í grein þrjú og er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn. Ragnheiður Sara er með 206 stig eftir fyrstu þrjár greinarnar eða með 26 stigum minna en Annie Mist. Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum í fyrstu grein en fékk síðan aðeins 4 stig fyrir grein tvö0. Hún kom aftur til baka í þriðju greininni þar sem hún endaði í fimmta sæti. Katrín Tanja er í 11. sætinu eftir fyrstu þrjár greinarnar. Fjórða íslenska stelpan í úrslitum kvenna, Þuríður Erla Helgadóttir, er í 22. sæti en hún náði 16. besta tímanum í þriðju greininni. Björgvin Karl náði sér vel á strik í þriðju grein og hafnaði í fimmta sæti. Hann er í sjöunda sæti yfir alla keppendur með 176 stig. Efstur í karlaflokki er Matthew Fraser með 228 stig.Að neðan má sjá upptöku frá þriðju keppnisgrein þar sem tíu karlar og konur kepptu til skiptis. Annie og Sara Sigmundsdóttir fara af stað þegar klukkustund er liðin af uppptökunni.
Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01