Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 21:57 Annie Mist Þórisdóttir. Vísir/Anton Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Björgvin Karl Guðmundsson er í 7. sæti í karlaflokki. Annie Mist hækkaði sig í hverri grein á degi eitt, varð í 12. sæti í fyrstu grein, í 6. sæti í grein tvö og tók síðan hundrað stig fyrir þriðju greinina þar sem stelpurnar voru að gera ýmsar æfingar með þunga æfingabolta. Annie Mist er þegar komin með 232 stig og er nú með tveimur stigum meira en Samantha Briggs sem var búin að vera á toppnum eftir fyrstu tvær greinarnar. Það lítur því út fyrir að Annie Mist ætli að koma sterk til baka í ár eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Hún stefnir að því að vinna þessa keppni í þriðja sinn. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er einnig á uppleið en hún náði fjórða besta tímanum í grein þrjú og er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn. Ragnheiður Sara er með 206 stig eftir fyrstu þrjár greinarnar eða með 26 stigum minna en Annie Mist. Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum í fyrstu grein en fékk síðan aðeins 4 stig fyrir grein tvö0. Hún kom aftur til baka í þriðju greininni þar sem hún endaði í fimmta sæti. Katrín Tanja er í 11. sætinu eftir fyrstu þrjár greinarnar. Fjórða íslenska stelpan í úrslitum kvenna, Þuríður Erla Helgadóttir, er í 22. sæti en hún náði 16. besta tímanum í þriðju greininni. Björgvin Karl náði sér vel á strik í þriðju grein og hafnaði í fimmta sæti. Hann er í sjöunda sæti yfir alla keppendur með 176 stig. Efstur í karlaflokki er Matthew Fraser með 228 stig.Að neðan má sjá upptöku frá þriðju keppnisgrein þar sem tíu karlar og konur kepptu til skiptis. Annie og Sara Sigmundsdóttir fara af stað þegar klukkustund er liðin af uppptökunni. Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. Björgvin Karl Guðmundsson er í 7. sæti í karlaflokki. Annie Mist hækkaði sig í hverri grein á degi eitt, varð í 12. sæti í fyrstu grein, í 6. sæti í grein tvö og tók síðan hundrað stig fyrir þriðju greinina þar sem stelpurnar voru að gera ýmsar æfingar með þunga æfingabolta. Annie Mist er þegar komin með 232 stig og er nú með tveimur stigum meira en Samantha Briggs sem var búin að vera á toppnum eftir fyrstu tvær greinarnar. Það lítur því út fyrir að Annie Mist ætli að koma sterk til baka í ár eftir að hafa glímt við meiðsli undanfarið. Hún stefnir að því að vinna þessa keppni í þriðja sinn. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er einnig á uppleið en hún náði fjórða besta tímanum í grein þrjú og er í fimmta sæti eftir fyrsta daginn. Ragnheiður Sara er með 206 stig eftir fyrstu þrjár greinarnar eða með 26 stigum minna en Annie Mist. Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum í fyrstu grein en fékk síðan aðeins 4 stig fyrir grein tvö0. Hún kom aftur til baka í þriðju greininni þar sem hún endaði í fimmta sæti. Katrín Tanja er í 11. sætinu eftir fyrstu þrjár greinarnar. Fjórða íslenska stelpan í úrslitum kvenna, Þuríður Erla Helgadóttir, er í 22. sæti en hún náði 16. besta tímanum í þriðju greininni. Björgvin Karl náði sér vel á strik í þriðju grein og hafnaði í fimmta sæti. Hann er í sjöunda sæti yfir alla keppendur með 176 stig. Efstur í karlaflokki er Matthew Fraser með 228 stig.Að neðan má sjá upptöku frá þriðju keppnisgrein þar sem tíu karlar og konur kepptu til skiptis. Annie og Sara Sigmundsdóttir fara af stað þegar klukkustund er liðin af uppptökunni.
Aðrar íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45 Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04 Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Sjá meira
Íslendingarnir vaktir upp fyrir allar aldir og réttur flugmiði Ballið byrjað hjá skyttunum fjórum í kvennaflokki og Björgvini Guðmundssyni. 20. júlí 2016 17:45
Sigurvegari heimsleikanna fær skammbyssu í verðlaun Það að standa uppi sem sigurvegari heimsleikanna í CrossFit þýðir ekki aðeins að fjárhagur sigurvegarans vænkast. 14. júlí 2016 11:04
Katrín Tanja stóð sig best í fyrstu grein Varð fjórða í kvennaflokki í sjö kílómetra víðavangshlaupi. Björgvin Karl Guðmundsson varð sjöundi í karlaflokki. 20. júlí 2016 18:18
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36
Annie Mist efst Íslendinganna eftir tvær greinar Katrín Tanja fór úr fjórða í átjánda sæti. 20. júlí 2016 20:01