Tony Parker og félagar komust til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 13:45 Tony Parker og félagar í franska landsliðinu gátu fagnað sæti á ÓL. Vísir/EPA Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira