Fartölvur vígamanna sagðar fullar af klámi Samúel Karl Ólason skrifar 14. júlí 2016 15:49 Vísir/AFP Fyrrum yfirmaður leyniþjónustunnar Defence Intelligence Agency eða DIA segir að fartölvur vígamanna ISIS sem hermenn hafi náð séu yfirleitt fullar af klámi. Samkvæmt nýrri bók Michael T. Flynn, sem gefin er út í köflum af Bild, eru um 80 prósent þeirra skráa sem fundist hafa í tölvum vígamanna klám. Í bók sinni á Flynn þó að mestu við vígamenn al-Qaeda í Írak, sem seinna varð Íslamska ríkið. Núverandi starfsmaður DIA segir ABC News að hann geti ekki staðfest hlutfallið en hann segir mikið um klám á tölvum vígamanna. Þeir hafi oft fundið barna- og dýraklám. Samkvæmt reglum ISIS er varsla kláms refsiverð. Refsingin er svipuhögg. Þegar sérsveitarmenn felldu Osama bin-Laden á heimili hans í Pakistan fannst verulegt magn af klámi í kassa undir rúmi hans. Í fyrstu var talið að leynileg skilaboð væri að finna í kláminu en svo reyndist ekki vera. Michael Flynn er talinn líklegur til að vera valinn sem varaforsetaefni Donald Trump. Hershöfðinginn hefur haldið því fram að hann hafi verið rekinn af Barack Obama fyrir að nota orðin „radical islam“ og stöðu sína varðandi stríðið gegn hryðjuverkum. Donald Trump Mið-Austurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fyrrum yfirmaður leyniþjónustunnar Defence Intelligence Agency eða DIA segir að fartölvur vígamanna ISIS sem hermenn hafi náð séu yfirleitt fullar af klámi. Samkvæmt nýrri bók Michael T. Flynn, sem gefin er út í köflum af Bild, eru um 80 prósent þeirra skráa sem fundist hafa í tölvum vígamanna klám. Í bók sinni á Flynn þó að mestu við vígamenn al-Qaeda í Írak, sem seinna varð Íslamska ríkið. Núverandi starfsmaður DIA segir ABC News að hann geti ekki staðfest hlutfallið en hann segir mikið um klám á tölvum vígamanna. Þeir hafi oft fundið barna- og dýraklám. Samkvæmt reglum ISIS er varsla kláms refsiverð. Refsingin er svipuhögg. Þegar sérsveitarmenn felldu Osama bin-Laden á heimili hans í Pakistan fannst verulegt magn af klámi í kassa undir rúmi hans. Í fyrstu var talið að leynileg skilaboð væri að finna í kláminu en svo reyndist ekki vera. Michael Flynn er talinn líklegur til að vera valinn sem varaforsetaefni Donald Trump. Hershöfðinginn hefur haldið því fram að hann hafi verið rekinn af Barack Obama fyrir að nota orðin „radical islam“ og stöðu sína varðandi stríðið gegn hryðjuverkum.
Donald Trump Mið-Austurlönd Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira