Mannhafið skilaði kveðju frá Köben til strákanna okkar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 13:06 Enn og aftur fer Politiken alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið. Mynd/Politiken Danska blaðið Politiken styður íslenska landsliðið á EM í Frakklandi og gerir það vel. Í dag stefndi það fjölda fólks á Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn til þess að taka víkingaklappið fræga. Á þriðja hundrað manns mætti á torgið, flestir klæddir í fánalitina íslensku. Því næst var hlaðið í víkingaklappið áður en að mannfjöldinn söng áfram Ísland af miklum móð líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Í frétt Politiken um víkingaklappið segir að „Strákarnir okkar þurfa á gríðarlega miklum stuðningi að halda til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum,“ og því sendi Politiken þessa kveðju til landsliðsins. Politiken hefur ekki verið að fela stuðning sinn við landsliðið. Í upphafi móts kom ritstjórn blaðsins íslenska fánanum fyrir í merki blaðsins á vefsíðu sinni. Þá útbjó blaðið myndband svo Danir gætu lært íslenska þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Til þess að geirnegla þetta mætti svo ritstjórnin niður á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn á meðan leik stóð og dreifði íslenska fánanum til viðstaddra. Danir eru auðvitað ekki með á EM að þessu sinni og því þurfa þeir að halda með einhverjum öðrum. Margir Íslendingar hafa haldið með Dönum á stórmótum og nú er komið að því að þeir haldi með okkur. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Danska blaðið Politiken styður íslenska landsliðið á EM í Frakklandi og gerir það vel. Í dag stefndi það fjölda fólks á Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn til þess að taka víkingaklappið fræga. Á þriðja hundrað manns mætti á torgið, flestir klæddir í fánalitina íslensku. Því næst var hlaðið í víkingaklappið áður en að mannfjöldinn söng áfram Ísland af miklum móð líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.Í frétt Politiken um víkingaklappið segir að „Strákarnir okkar þurfa á gríðarlega miklum stuðningi að halda til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum,“ og því sendi Politiken þessa kveðju til landsliðsins. Politiken hefur ekki verið að fela stuðning sinn við landsliðið. Í upphafi móts kom ritstjórn blaðsins íslenska fánanum fyrir í merki blaðsins á vefsíðu sinni. Þá útbjó blaðið myndband svo Danir gætu lært íslenska þjóðsönginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Til þess að geirnegla þetta mætti svo ritstjórnin niður á Íslandsbryggju í Kaupmannahöfn á meðan leik stóð og dreifði íslenska fánanum til viðstaddra. Danir eru auðvitað ekki með á EM að þessu sinni og því þurfa þeir að halda með einhverjum öðrum. Margir Íslendingar hafa haldið með Dönum á stórmótum og nú er komið að því að þeir haldi með okkur.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40 Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Smala fólki á Ráðhústorgið í Köben til að taka upp víkingaöskur Danska blaðið Politiken boðar áhugasama á Ráðhústorgið klukkan 12 á föstudaginn. 29. júní 2016 14:40
Politiken fer alla leið í stuðningi sínum við íslenska landsliðið Danski fjölmiðillinn heldur með Íslandi á EM og fer ekki leynt með það. 22. júní 2016 14:45