Trúður í Game of Thrones Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 14:31 Frank Hvam leikur bókasafnsvörð í Game of Thrones. Án gríns. Vísir/HBO Hörðustu aðdáendur Game of Thrones þáttanna vöktu eftir lokaþættinum í sjöttu seríu sem sýndur var á Stöð 2 klukkan eitt í nótt. Þar gerðist margt og mikið og er óhætt að fullyrða að búið sé að riðla Krúnuleikunum til. En ekki orð um það meir. Glöggir áhorfendur hafa eflaust í einu atriðanna haldið eins og þættirnir væru að hverfa yfir í spaugilegu hliðina eða þegar danski leikarinn Frank Hvam birtist óvænt á skjánum. Frank er eins og allir vita, annar helmingur danska gríntvíeykisins Klovn og í lokaþætti Game of Thrones bregður honum fyrir í afar spaugilegu atriði sem bókasafnsverði í bænum Citadel þangað sem Sam Tarly og fjölskylda hans hafa verið að ferðast til alla seríuna. Ekki er vitað hvort hann komi til með að birtast í fleiri þáttum í komandi seríum en þetta var í fyrsta skiptið sem aðdáendur Game of Thrones fengu að líta bæinn augum. Lokaþáttur sjöttu seríua Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15 Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Hörðustu aðdáendur Game of Thrones þáttanna vöktu eftir lokaþættinum í sjöttu seríu sem sýndur var á Stöð 2 klukkan eitt í nótt. Þar gerðist margt og mikið og er óhætt að fullyrða að búið sé að riðla Krúnuleikunum til. En ekki orð um það meir. Glöggir áhorfendur hafa eflaust í einu atriðanna haldið eins og þættirnir væru að hverfa yfir í spaugilegu hliðina eða þegar danski leikarinn Frank Hvam birtist óvænt á skjánum. Frank er eins og allir vita, annar helmingur danska gríntvíeykisins Klovn og í lokaþætti Game of Thrones bregður honum fyrir í afar spaugilegu atriði sem bókasafnsverði í bænum Citadel þangað sem Sam Tarly og fjölskylda hans hafa verið að ferðast til alla seríuna. Ekki er vitað hvort hann komi til með að birtast í fleiri þáttum í komandi seríum en þetta var í fyrsta skiptið sem aðdáendur Game of Thrones fengu að líta bæinn augum. Lokaþáttur sjöttu seríua Game of Thrones verður sýndur á Stöð 2 í kvöld.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45 Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15 Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Átta leikarar sem sjást bæði í Harry Potter og Game of Thrones Við köllum þig skrambi góðan ef þú hefur náð að þekkja leikarana í báðum ævintýraheimum. 24. júní 2016 15:45
Game of Thrones: Komið að endalokum - Í bili Aðeins einn þáttur er eftir í sjöttu þáttaröð Game of Thrones. 24. júní 2016 15:15
Game of Thrones: Bak við tjöld bardaga bastarðanna Hvernig fóru þeir eiginlega að þessu? 21. júní 2016 11:00