Sjáið fertugustu SI forsíðu Muhammad Ali og líka allar hinar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 09:30 Muhammad Ali var enginn venjulegur boxari. Vísir/Getty Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Hið fræga bandaríska íþróttablað Sports Illustrated ætlar að minnast þessa mikla meistara með því að helga honum forsíðu blaðsins einu sinni enn. Muhammad Ali var 74 ára þegar hann lést en það er nánast óhugsandi að finna stærri íþróttastjörnu í heiminum en þegar hann var upp á sitt besta. Hann var síðan ekki síður virtur fyrir störf sín að mannúðarmálum eftir að ferlinum lauk. Muhammad Ali hafði verið á forsíðu Sports Illustrated 39 sinnum en nú er ljóst að hann verður á ferugustu forsíðunni í næsta tölublaði. Blaðið með fertugustu forsíðumynd Muhammad Ali kemur út á miðvikudaginn en á henni er mynd sem Neil Leifer tók fyrir Sports Illustrated fyrir allmörgum árum. Fyrsta forsíðan með mynd af Muhammad Ali kom út árið 1963 en þá hét hann ennþá Cassius Clay. hann tók seinna upp nafnið Muhammad Ali eftir að hann tók upp múhameðstrú. Sports Illustrated setti saman myndband með öllum forsíðumyndum Muhammad Ali og er hægt að sjá það hér fyrir neðan ásamt forsíðu blaðsins sem kemur út eftir tvo daga. Þar má finna „The Rumble in the Jungle" og „The Thrilla in Manila" svo eitthvað sé nefnt.RIP, Muhammad Ali. Here's SI's cover remembering The Greatest pic.twitter.com/Qv63cBPM3M— Sports Illustrated (@SInow) June 4, 2016 For the 40th time, Muhammad Ali will grace the cover of Sports Illustrated https://t.co/kPznPf6TClhttps://t.co/MhrxXvoh7y— Sports Illustrated (@SInow) June 5, 2016 Aðrar íþróttir Box Tengdar fréttir Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30 Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali fallinn frá Hnefaleikagoðsögnin var 74 ára að aldri. 4. júní 2016 07:30 Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Muhammad Ali kvaddi þennan heim um helgina og flestir ef ekki allir fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa sett mikinn tíma og mikið pláss undir það að rifja upp magnaðan feril þessa mikla íþróttamanns. Hið fræga bandaríska íþróttablað Sports Illustrated ætlar að minnast þessa mikla meistara með því að helga honum forsíðu blaðsins einu sinni enn. Muhammad Ali var 74 ára þegar hann lést en það er nánast óhugsandi að finna stærri íþróttastjörnu í heiminum en þegar hann var upp á sitt besta. Hann var síðan ekki síður virtur fyrir störf sín að mannúðarmálum eftir að ferlinum lauk. Muhammad Ali hafði verið á forsíðu Sports Illustrated 39 sinnum en nú er ljóst að hann verður á ferugustu forsíðunni í næsta tölublaði. Blaðið með fertugustu forsíðumynd Muhammad Ali kemur út á miðvikudaginn en á henni er mynd sem Neil Leifer tók fyrir Sports Illustrated fyrir allmörgum árum. Fyrsta forsíðan með mynd af Muhammad Ali kom út árið 1963 en þá hét hann ennþá Cassius Clay. hann tók seinna upp nafnið Muhammad Ali eftir að hann tók upp múhameðstrú. Sports Illustrated setti saman myndband með öllum forsíðumyndum Muhammad Ali og er hægt að sjá það hér fyrir neðan ásamt forsíðu blaðsins sem kemur út eftir tvo daga. Þar má finna „The Rumble in the Jungle" og „The Thrilla in Manila" svo eitthvað sé nefnt.RIP, Muhammad Ali. Here's SI's cover remembering The Greatest pic.twitter.com/Qv63cBPM3M— Sports Illustrated (@SInow) June 4, 2016 For the 40th time, Muhammad Ali will grace the cover of Sports Illustrated https://t.co/kPznPf6TClhttps://t.co/MhrxXvoh7y— Sports Illustrated (@SInow) June 5, 2016
Aðrar íþróttir Box Tengdar fréttir Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30 Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36 Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16 Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45 Muhammad Ali fallinn frá Hnefaleikagoðsögnin var 74 ára að aldri. 4. júní 2016 07:30 Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Þegar Atli Eðvalds hitti Muhammad Ali Atli Eðvaldsson varð þess heiðurs aðnjótandi að hitta hnefaleikagoðsögnina Muhammad Ali á meðan hann lék með Fortuna Düsseldorf í Þýskalandi. Atli segir að það hafi verið mikil upplifun að hitta þennan merka mann sem kvaddi þennan heim á föstudaginn. 6. júní 2016 06:30
Dánarorsök Ali var ígerð Var ígerðin tilkomin vegna ótilgreindra náttúrulegra orsaka en Ali lést á föstudagskvöld á spítala í Phoenix í Arizona, 74 ára aldri. 5. júní 2016 09:36
Hin mörgu andlit Mohammad Ali | Sjáðu 100 myndir af goðsögninni Sem kunnugt er lést hnefaleikakappinn Muhammad Ali í gær, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 15:16
Stjörnurnar minnast Ali á Twitter Hnefaleikamaðurinn Muhammad Ali er látinn, 74 ára að aldri. 4. júní 2016 12:45
Saga til næsta bæjar: Kletturinn í hafinu Hvor myndi vinna í bardaga: Batman eða Súperman? King Kong eða Godzilla? 5. júní 2016 08:00