Stephen Curry verður ekki með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 07:30 Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Stephen Curry mun því ekki gefa kost á sér í Ólympíulið Bandaríkjanna en framundan er keppni á leikunum í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem fara fram í ágústmánuði. Stephen Curry hefur aldrei spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikum en varð í heimsmeistaraliðinu bæði 2010 í Tyrklandi og 2014 á Spáni. „Eftir langa íhugun og viðræður við mína fjölskyldu, forráðamenn Warriors og mína menn þá ákvað ég að taka nafn mitt af listanum yfir þá sem gefa kost á sér í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu," sagði Stephen Curry í yfirlýsingu. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers og vantar því aðeins tvo sigra í viðbót til að vinna NBA-titilinn annað árið í röð. Stephen Curry segir þar að ökkla- og hnémeiðslin sem hann varð fyrir í byrjun úrslitakeppninnar eigi sinni þátt í því að hann telji nauðsynlegt fyrir sig og byggja upp skrokkinn í sumar og gera sig kláran í 2016-17 tímabilið með Golden State Warriors. Curry missti af fjórum leikjum í úrslitakeppninni vegna meiðsla og tók síðan nokkra leiki að komast aftur í gang en þessi 28 ára bakvörður er búinn að eiga sögulegt ár, bæði hvað varðar sína frammistöðu sem og frammistöðu alls liðsins sem hefur unnið fleiri leiki en nokkuð annað NBA-lið. Stephen Curry, Anthony Davis (meiddur), Blake Griffin (hvíld) og Chris Paul (hvíld) gefa ekki kost á sér en eftirtaldir 26 leikmenn eru enn á listanum: Carmelo Anthony, Harrison Barnes, Bradley Beal, Jimmy Butler, Mike Conley, DeMarcus Cousins, DeMar DeRozan, Andre Drummond, Kevin Durant, Kenneth Faried, Rudy Gay, Paul George, Draymond Green, James Harden, Gordon Hayward, Dwight Howard, Andre Iguodala, Kyrie Irving, LeBron James, DeAndre Jordan, Kawhi Leonard, Damian Lillard, Kevin Love, Klay Thompson, John Wall og Russell Westbrook. Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins, mun velja tólf manna hóp í lok júní en liðið mun síðan hefja æfinga í Las Vegas 17. júlí. Hann hefur enn úr nóg af frábærum leikmönnum að velja en svo gæti vissulega farið að fleiri hætti við þátttöku. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö ár, tilkynnti það í gær að hann ætli að taka því rólega í sumar. Stephen Curry mun því ekki gefa kost á sér í Ólympíulið Bandaríkjanna en framundan er keppni á leikunum í Ríó de Janeiro í Brasilíu sem fara fram í ágústmánuði. Stephen Curry hefur aldrei spilað með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikum en varð í heimsmeistaraliðinu bæði 2010 í Tyrklandi og 2014 á Spáni. „Eftir langa íhugun og viðræður við mína fjölskyldu, forráðamenn Warriors og mína menn þá ákvað ég að taka nafn mitt af listanum yfir þá sem gefa kost á sér í bandaríska landsliðið á Ólympíuleikunum í Brasilíu," sagði Stephen Curry í yfirlýsingu. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru komnir í 2-0 í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers og vantar því aðeins tvo sigra í viðbót til að vinna NBA-titilinn annað árið í röð. Stephen Curry segir þar að ökkla- og hnémeiðslin sem hann varð fyrir í byrjun úrslitakeppninnar eigi sinni þátt í því að hann telji nauðsynlegt fyrir sig og byggja upp skrokkinn í sumar og gera sig kláran í 2016-17 tímabilið með Golden State Warriors. Curry missti af fjórum leikjum í úrslitakeppninni vegna meiðsla og tók síðan nokkra leiki að komast aftur í gang en þessi 28 ára bakvörður er búinn að eiga sögulegt ár, bæði hvað varðar sína frammistöðu sem og frammistöðu alls liðsins sem hefur unnið fleiri leiki en nokkuð annað NBA-lið. Stephen Curry, Anthony Davis (meiddur), Blake Griffin (hvíld) og Chris Paul (hvíld) gefa ekki kost á sér en eftirtaldir 26 leikmenn eru enn á listanum: Carmelo Anthony, Harrison Barnes, Bradley Beal, Jimmy Butler, Mike Conley, DeMarcus Cousins, DeMar DeRozan, Andre Drummond, Kevin Durant, Kenneth Faried, Rudy Gay, Paul George, Draymond Green, James Harden, Gordon Hayward, Dwight Howard, Andre Iguodala, Kyrie Irving, LeBron James, DeAndre Jordan, Kawhi Leonard, Damian Lillard, Kevin Love, Klay Thompson, John Wall og Russell Westbrook. Mike Krzyzewski, þjálfari bandaríska landsliðsins, mun velja tólf manna hóp í lok júní en liðið mun síðan hefja æfinga í Las Vegas 17. júlí. Hann hefur enn úr nóg af frábærum leikmönnum að velja en svo gæti vissulega farið að fleiri hætti við þátttöku.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira