Stefán Ragnar baðst afsökunar í yfirlýsingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 17:34 Stefán Ragnar Guðlaugsson gekk í raðir Selfoss fyrr á þessu ári. Mynd/Sunnlenska.is Stefán Ragnar Guðlaugsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar atvik í leik Selfoss og KA í Lengjubikar karla um helgina: Stefán Ragnar, sem er fyrirliði Selfoss, skallaði þá Elfar Árna Aðalsteinsson, sóknarmann KA, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag. Sjá einnig: Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing Yfirlýsingin birtist á sunnlenska.is í dag en Elfar Árni greindi frá því í samtali við Vísi í dag að Stefán Ragnar hefði hringt í hann og beðist afsökunar. „Við áttum gott spjall og þessu máli er lokið af minni hálfu,“ sagði Elfar Árni. Sjá einnig: Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gultYfirlýsing Stefáns Ragnars: „Ég harma mjög atvikið sem gerðist í leiknum gegn KA um helgina. Ég missti stjórn á skapi mínu og brást ekki rétt við. Í morgun hringdi ég í Elvar Árna og bað hann afsökunar. Við áttum gott samtal og ég vil þakka honum skilninginn,“ segir Stefán Ragnar í yfirlýsingu sinni. „Um leið vil ég biðja alla er málið varðar; hvort sem það eru ungir krakkar að æfa á Selfossi eða í öðrum félögum og líta upp til eldri leikmanna, aðstandendur, knattspyrnuáhugamenn eða liðsfélagar mínir innilega afsökunar. Ég brást á mikilvægum tímapunkti í leiknum og mun draga lærdóm af því.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21. mars 2016 13:00 Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21. mars 2016 12:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
Stefán Ragnar Guðlaugsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar atvik í leik Selfoss og KA í Lengjubikar karla um helgina: Stefán Ragnar, sem er fyrirliði Selfoss, skallaði þá Elfar Árna Aðalsteinsson, sóknarmann KA, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag. Sjá einnig: Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing Yfirlýsingin birtist á sunnlenska.is í dag en Elfar Árni greindi frá því í samtali við Vísi í dag að Stefán Ragnar hefði hringt í hann og beðist afsökunar. „Við áttum gott spjall og þessu máli er lokið af minni hálfu,“ sagði Elfar Árni. Sjá einnig: Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gultYfirlýsing Stefáns Ragnars: „Ég harma mjög atvikið sem gerðist í leiknum gegn KA um helgina. Ég missti stjórn á skapi mínu og brást ekki rétt við. Í morgun hringdi ég í Elvar Árna og bað hann afsökunar. Við áttum gott samtal og ég vil þakka honum skilninginn,“ segir Stefán Ragnar í yfirlýsingu sinni. „Um leið vil ég biðja alla er málið varðar; hvort sem það eru ungir krakkar að æfa á Selfossi eða í öðrum félögum og líta upp til eldri leikmanna, aðstandendur, knattspyrnuáhugamenn eða liðsfélagar mínir innilega afsökunar. Ég brást á mikilvægum tímapunkti í leiknum og mun draga lærdóm af því.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21. mars 2016 13:00 Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21. mars 2016 12:30 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Freyr himinlifandi með íslensku strákana Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Sjá meira
Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21. mars 2016 13:00
Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21. mars 2016 12:30