Repúblikanar segja lok, lok og læs Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 14:27 Mich McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild bandaríkjaþings, ræddi við blaðamenn í gær. Vísir/Getty Repúblikanar á öldungadeild bandaríkjaþings ætla ekkert að aðhafast í að útnefna nýjan hæstaréttardómara. Þeir segja það vera verk þjóðarinnar og næsta forseta Bandaríkjanna. Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia dó nýverið og samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna á forsetinn að tilnefna nýjan dómara og öldungaþingmanna að staðfesta eða hafna viðkomandi.Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni tilnefna hæfan einstakling fljótlega. Hann ætlast til þess að þingmenn vinni vinnuna sína.Mitch McConnell, leiðtogi öldungaþingmanna Repúblikana, segir að þess til gerð nefnd muni ekki funda með þeim sem Obama tilnefnir og engin skref verði tekin til að koma ferlinu áfram. AP fréttaveitan segir aðgerðir sem þessar fáheyrðar. Sem stendur eru einungis átta hæstaréttardómarar að störfum í Bandaríkjunum. Fjórir þeirra voru tilnefndir af Repúblikönum og fjórir af Demókrötum. Dómurinn á að taka á nokkrum mjög umdeildum málum á næstu mánuðum eins og fóstureyðingum og flóttamannavandanum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Repúblikanar á öldungadeild bandaríkjaþings ætla ekkert að aðhafast í að útnefna nýjan hæstaréttardómara. Þeir segja það vera verk þjóðarinnar og næsta forseta Bandaríkjanna. Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia dó nýverið og samkvæmt stjórnarskrá Bandaríkjanna á forsetinn að tilnefna nýjan dómara og öldungaþingmanna að staðfesta eða hafna viðkomandi.Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt að hann muni tilnefna hæfan einstakling fljótlega. Hann ætlast til þess að þingmenn vinni vinnuna sína.Mitch McConnell, leiðtogi öldungaþingmanna Repúblikana, segir að þess til gerð nefnd muni ekki funda með þeim sem Obama tilnefnir og engin skref verði tekin til að koma ferlinu áfram. AP fréttaveitan segir aðgerðir sem þessar fáheyrðar. Sem stendur eru einungis átta hæstaréttardómarar að störfum í Bandaríkjunum. Fjórir þeirra voru tilnefndir af Repúblikönum og fjórir af Demókrötum. Dómurinn á að taka á nokkrum mjög umdeildum málum á næstu mánuðum eins og fóstureyðingum og flóttamannavandanum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13 Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Sjá meira
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35
Umdeildur hæstaréttardómari allur Hart er tekist á um skipan nýs hæstaréttadómara í Bandaríkjunum eftir að hinn umdeildi Antonin Scalia lést í gær. Jón Steinar Gunnlaugsson segir mikinn missi af Scalia, sem hafi verið mikill áhrifavaldur í sínu fagi. 14. febrúar 2016 20:13
Obama vill skipa nýjan dómara eins fljótt og unnt er Andlát hæstaréttardómarans Antonin Scalia mun hafa átök í för með sér í bandarískum stjórnmálum. 14. febrúar 2016 23:07