Þreföld kortavelta í flugi Sæunn Gísladóttir skrifar 18. febrúar 2016 13:19 Ein skýring mikillar hækkunar er að í janúar opnaði WOW fyrir bókanir til og frá San Francisco og Los Angeles. Vísir/Vilhelm Í janúar nam erlend kortavelta hér á landi 11,6 milljörðum króna sem er 61,5 prósent hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Erlendir aðilar greiddu hæstar upphæðir með kortum sínum fyrir farþegaflutninga með flugi. Kortavelta í þeim flokki nam samtals tæpum 3,2 milljörðum króna í janúar sem er þreföldun frá sama mánuði í fyrra. Fram kemur í tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar að ein skýring mikillar hækkunar sé að í janúar opnaði WOW fyrir bókanir til og frá San Francisco og Los Angeles en sú velta kemur fram hjá innlendum færsluhirðum. Við túlkun talnanna ber einnig að hafa í huga að greiðslur vegna flugbókana, líkt og greiðslur fyrir bókanir hótelherbergja og aðra ferðaþjónustu, er jafnan gerðar nokkru áður en ferðin er farin. Aukin velta í þessum flokki gæti því verið merki um fjölgun ferðamanna síðar á árinu, hvort sem er til landsins eða hjá innlendum flugfélögum. Fyrir utan farþegaflutninga með flugi var mesta aukningin á heildarveltu í flokknum ýmis ferðaþjónusta, alls 764 milljónir króna eða 61 prósent aukning frá janúar í fyrra. Sá flokkur nær yfir ýmsar tegundir ferðaskipuleggjenda og sérsniðnar ferðir. Næst mest var aukningin í gistiþjónustu, 537 milljónir króna eða 41 prósent og þar næst í veitingaþjónustu, 249 milljónir eða 36 prósent frá fyrra ári. Ekki var samdráttur á heildarveltu neins flokks á milli ára nema úttektum á reiðufé úr hraðbönkum en lækkuðu þær um 21 milljón króna frá janúar 2015. Fréttir af flugi Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Í janúar nam erlend kortavelta hér á landi 11,6 milljörðum króna sem er 61,5 prósent hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra. Erlendir aðilar greiddu hæstar upphæðir með kortum sínum fyrir farþegaflutninga með flugi. Kortavelta í þeim flokki nam samtals tæpum 3,2 milljörðum króna í janúar sem er þreföldun frá sama mánuði í fyrra. Fram kemur í tilkynningu frá Rannsóknasetri verslunarinnar að ein skýring mikillar hækkunar sé að í janúar opnaði WOW fyrir bókanir til og frá San Francisco og Los Angeles en sú velta kemur fram hjá innlendum færsluhirðum. Við túlkun talnanna ber einnig að hafa í huga að greiðslur vegna flugbókana, líkt og greiðslur fyrir bókanir hótelherbergja og aðra ferðaþjónustu, er jafnan gerðar nokkru áður en ferðin er farin. Aukin velta í þessum flokki gæti því verið merki um fjölgun ferðamanna síðar á árinu, hvort sem er til landsins eða hjá innlendum flugfélögum. Fyrir utan farþegaflutninga með flugi var mesta aukningin á heildarveltu í flokknum ýmis ferðaþjónusta, alls 764 milljónir króna eða 61 prósent aukning frá janúar í fyrra. Sá flokkur nær yfir ýmsar tegundir ferðaskipuleggjenda og sérsniðnar ferðir. Næst mest var aukningin í gistiþjónustu, 537 milljónir króna eða 41 prósent og þar næst í veitingaþjónustu, 249 milljónir eða 36 prósent frá fyrra ári. Ekki var samdráttur á heildarveltu neins flokks á milli ára nema úttektum á reiðufé úr hraðbönkum en lækkuðu þær um 21 milljón króna frá janúar 2015.
Fréttir af flugi Mest lesið Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira