Pacquiao: Sagði bara það sem stendur í Biblíunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2016 11:30 Pacquiao gengur á Guðs vegum. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. Pacquiao baðst seinna afsökunar á ummælum sínum en hljómurinn í þeirri afsökunarbeiðni virðist ansi holur ef marka má nýjustu ummæli Filippseyingsins. „Það var rangt af mér að bera manneskjur saman við dýr en þetta sem ég sagði er satt,“ sagði Pacquiao eftir æfingu í heimalandinu, ef marka má heimildir AFP-fréttastofunnar.Sjá einnig: Slíta samningi Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða „Ég sagði bara það sem stendur í Biblíunni. Við trúum á Guð og þess vegna ber okkur að virða orð hans,“ bætti Pacquiao við en hann er afar trúaður maður. Samkynhneigð er ekki bönnuð í Filippseyjum en hjónabönd fólks af sama kyni eru ólögleg. Pacquiao er í framboði til filippseyska þingsins en talið er að með því sé hann að leggja grunninn að forsetaframboði í framtíðinni.Sjá einnig: Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Pacquiao, sem er 37 ára, ætlar að leggja hanskana á hilluna eftir bardaga við Bandaríkjamanninn Timothy Bradley Jr. í Las Vegas 9. apríl næstkomandi. Þetta verður þriðji bardagi Pacquiao og Bradley en þeir hafa unnið sitt hvorn bardagann til þessa. Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao vakti mikla reiði með ummælum sínum á dögunum þar sem hann sagði að samkynhneigt fólk sé „verra en dýr“ og að samkynhneigð fyrirfyndist ekki í dýraríkinu. Pacquiao baðst seinna afsökunar á ummælum sínum en hljómurinn í þeirri afsökunarbeiðni virðist ansi holur ef marka má nýjustu ummæli Filippseyingsins. „Það var rangt af mér að bera manneskjur saman við dýr en þetta sem ég sagði er satt,“ sagði Pacquiao eftir æfingu í heimalandinu, ef marka má heimildir AFP-fréttastofunnar.Sjá einnig: Slíta samningi Pacquaio vegna ummæla um samkynhneigða „Ég sagði bara það sem stendur í Biblíunni. Við trúum á Guð og þess vegna ber okkur að virða orð hans,“ bætti Pacquiao við en hann er afar trúaður maður. Samkynhneigð er ekki bönnuð í Filippseyjum en hjónabönd fólks af sama kyni eru ólögleg. Pacquiao er í framboði til filippseyska þingsins en talið er að með því sé hann að leggja grunninn að forsetaframboði í framtíðinni.Sjá einnig: Mayweather er ekki eins fordómafullur og Manny Pacquiao, sem er 37 ára, ætlar að leggja hanskana á hilluna eftir bardaga við Bandaríkjamanninn Timothy Bradley Jr. í Las Vegas 9. apríl næstkomandi. Þetta verður þriðji bardagi Pacquiao og Bradley en þeir hafa unnið sitt hvorn bardagann til þessa.
Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira