Svona fór frostleikurinn með leikmenn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2016 19:30 Fingurnir á Chancellor eru ekkert sérstaklega glæsilegir. mynd/instagram Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð. Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum. Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan. Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni. cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on Jan 29, 2016 at 1:40pm PST NFL Tengdar fréttir NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig. Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð. Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum. Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan. Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni. cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on Jan 29, 2016 at 1:40pm PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20 Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00 Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00 Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. 10. janúar 2016 21:20
Sjáðu sparkið hjá Walsh: Þetta er búið! Klúðrið ótrúlega sem tryggði Seattle Seahawks sigur í NFL-deildinni um helgina. 11. janúar 2016 13:00
Sparkarinn í Minnesota tekur fulla ábyrgð Blair Walsh segir að tapið skrautlega í gær sé engum öðrum en honum sjálfum að kenna. 11. janúar 2016 11:00
Sex ára krakkar hughreystu "klaufann" og fengu heimsókn að launum Blair Walsh, sparkari NFL-liðsins Minnesota Vikings, átti mjög bágt eftir tap liðsins í úrslitakeppninni um síðustu helgi enda klúðraði hann algjöru dauðafæri þegar hann gat tryggt sínu liði sigur og sæti í næstu umferð úrslitakeppninnar. 14. janúar 2016 23:15