WOW air kaupir tvær nýjar Airbus A321 flugvélar Sæunn Gísladóttir skrifar 5. febrúar 2016 14:31 Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun WOW air í Norður-Ameríku. Mynd/aðsend Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu í febrúar. Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun félagsins í Norður-Ameríku þar með talið Kanadaflug félagsins sem hefst í maí. Með þessum kaupum eru nú fjórar flugvélar í eigu WOW air og í vor mun flugfloti félagsins telja tíu vélar. Listaverð á flugvélunum sem WOW air hefur fest kaup á eru um 15 milljarðar íslenskra króna hver flugvél. Vélarnar eru keyptar með kaupleigusamningi til tíu ára og fjármagnaðar af erlendum bönkum. „Við erum að tvöfalda sætaframboð okkar í ár og það er stórkostlegt að geta áfram boðið okkar farþegum upp á nýjasta flugflotann á Íslandi. Airbus flugvélarnar hafa reynst okkur mjög vel og henta frábærlega fyrir okkar leiðarkerfi. Við fjármögnunina á vélunum var ánægjulegt að sjá hversu mikið traust WOW air nýtur á alþjóðlegum mörkuðum“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Flugvélarnar eru af gerðinni Airbus A321-211 og eru þær eru sérútbúnar með auka eldsneytistönkum. Þessar nýju vélar eyða mun minna eldnseyti eða 25% minna en t.d. Boeing 757, þær eru hljóðlátari og umhverfisvænni með minni CO2 útblástur. Jafnframt þýðir öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus vélanna minni viðhaldskostnað auk þess sem flugvélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið í A321 er einstaklega breitt og rúmgott, sem þýðir að hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en í Boeing 757. Í A321 vélunum hjá WOW air verða sæti fyrir 200 farþega en þessi tegund flugvéla getur þó rúmað sæti fyrir allt að 230 farþega. Því verður rýmra fótapláss fyrir farþega. Fréttir af flugi Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Flugfélagið WOW air hefur fest kaup á tveimur nýjum Airbus A321-211 flugvélum og verða þær afhentar félaginu í febrúar. Flugvélarnar verða notaðar í áframhaldandi stækkun félagsins í Norður-Ameríku þar með talið Kanadaflug félagsins sem hefst í maí. Með þessum kaupum eru nú fjórar flugvélar í eigu WOW air og í vor mun flugfloti félagsins telja tíu vélar. Listaverð á flugvélunum sem WOW air hefur fest kaup á eru um 15 milljarðar íslenskra króna hver flugvél. Vélarnar eru keyptar með kaupleigusamningi til tíu ára og fjármagnaðar af erlendum bönkum. „Við erum að tvöfalda sætaframboð okkar í ár og það er stórkostlegt að geta áfram boðið okkar farþegum upp á nýjasta flugflotann á Íslandi. Airbus flugvélarnar hafa reynst okkur mjög vel og henta frábærlega fyrir okkar leiðarkerfi. Við fjármögnunina á vélunum var ánægjulegt að sjá hversu mikið traust WOW air nýtur á alþjóðlegum mörkuðum“ segir Skúli Mogensen forstjóri og stofnandi WOW air í tilkynningu. Flugvélarnar eru af gerðinni Airbus A321-211 og eru þær eru sérútbúnar með auka eldsneytistönkum. Þessar nýju vélar eyða mun minna eldnseyti eða 25% minna en t.d. Boeing 757, þær eru hljóðlátari og umhverfisvænni með minni CO2 útblástur. Jafnframt þýðir öflugur og háþróaður tæknibúnaður Airbus vélanna minni viðhaldskostnað auk þess sem flugvélarnar eru hljóðlátari. Farþegarýmið í A321 er einstaklega breitt og rúmgott, sem þýðir að hvert sæti er u.þ.b. tommu breiðara en í Boeing 757. Í A321 vélunum hjá WOW air verða sæti fyrir 200 farþega en þessi tegund flugvéla getur þó rúmað sæti fyrir allt að 230 farþega. Því verður rýmra fótapláss fyrir farþega.
Fréttir af flugi Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira