Chandler mætir ekki á endurfund Vinanna Atli Ísleifsson skrifar 15. janúar 2016 08:27 Matthew Perry fór með hlutverk Chandler í þáttunum um Vini. Vísir/AFP Talskona leikarans Matthey Perry segir að hann verði ekki viðstaddur tökur sjónvarpsþáttar NBC þar sem til stendur að heiðra leikstjórann James Burrows. Sjónvarpsstöðin NBC greindi frá því fyrr í vikunni að allir sex leikararnir úr þáttunum yrðu líklegast viðstaddir tökurnar þann 21. febrúar, en Burrows leikstýrði fjölda þáttanna um Vini. Lisa Kasteler, talskona Perry, segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London á þessum tíma. Hún segir þó ekki útilokað að Perry muni birtast á skjá þar sem hann heiðrar leikstjórann. „Með öðrum orðum þá verður þetta ekki sá endurfundur sem fólk hafði vonast eftir.“ Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum síðan eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Burrows leikstýrði fimmtán þáttum af Friends, auk þess að leikstýra þáttum í þáttaröðum á borð við Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Talskona leikarans Matthey Perry segir að hann verði ekki viðstaddur tökur sjónvarpsþáttar NBC þar sem til stendur að heiðra leikstjórann James Burrows. Sjónvarpsstöðin NBC greindi frá því fyrr í vikunni að allir sex leikararnir úr þáttunum yrðu líklegast viðstaddir tökurnar þann 21. febrúar, en Burrows leikstýrði fjölda þáttanna um Vini. Lisa Kasteler, talskona Perry, segir að hann verði við æfingar á nýju leikriti, The End of Longing, í London á þessum tíma. Hún segir þó ekki útilokað að Perry muni birtast á skjá þar sem hann heiðrar leikstjórann. „Með öðrum orðum þá verður þetta ekki sá endurfundur sem fólk hafði vonast eftir.“ Síðasti þátturinn um Vini var frumsýndur fyrir tólf árum síðan eftir að hafa verið fastagestir á skjám milljóna manna um tíu ára skeið. Burrows leikstýrði fimmtán þáttum af Friends, auk þess að leikstýra þáttum í þáttaröðum á borð við Cheers, Frasier, Will & Grace og Taxi.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Vinirnir koma saman á ný Leikararnir sex hafa samþykkt að koma fram í tveggja klukkustunda löngum þætti hjá NBC. 13. janúar 2016 18:25