Komast KR-ingar í undanúrslitin áttunda árið í röð? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2015 08:00 KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson og FH-ingurinn Davíð Þór Viðarsson í leik liðanna fyrr í sumar. Vísir/Stefán Undanúrslit Borgunarbikars karla fara fram um helgina, hefjast í dag með leik ÍBV og Fylkis í Eyjum (klukkan 16.00) en lýkur á Akureyri á mánudagskvöldið með leik 1. deildarliðs KA og Fjölnis (klukkan 18.00). Stórleikirnir eru báðir á sunnudaginn þegar Víkingar taka á móti Val í Fossvoginum klukkan 19.15 og KR-ingar taka á móti FH í Frostaskjóli klukkan 20.00 en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport. KR-ingar eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa unnið bikarinn þrisvar á síðustu fjórum árum. FH-liðið er aftur á móti komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn í fimm ár eða síðan að liðið varð bikarmeistari síðast haustið 2010. FH-ingar eru á leiðinni í bikarleik í Vesturbænum í þriðja sinn frá 2010 og þeir hafa tapað hinum tveimur. KR-liðið hefur fyrir löngu sannað sig sem mikið bikarlið enda unnið 11 bikarleiki í röð á KR-velli og KR á nú möguleika á undanúrslitunum áttunda árið í röð. Síðastir til að slá KR út úr bikarnum á KR-vellinum voru Valsmenn í 16 liða úrslitunum sumarið 2007, en verðandi Íslandsmeistarar það sumar unnu þá 3-0 sigur í vítakeppni. Valur er eina liðið sem hefur unnið bikarleik á móti KR á KR-vellinum undanfarinn áratug en Valsliðið sló KR einnig út á leið sinni að bikarmeistaratitlinum 2005. Heimir Guðjónsson hefur þjálfað FH-liðið frá 2008 og gert liðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum. Bikarinn hefur hins vegar aðeins komið einu sinni í hús á þessum sjö árum og enn fremur hefur FH-liðið aðeins einu sinni komist í gegnum átta liða úrslitin í þjálfaratíð hans. FH-ingar hljóta vera orðnir hungraðir í bikartitil. KR og FH hafa mæst einu sinni áður í Pepsi-deildinni í sumar og þá unnu FH-ingar 3-1 sigur á KR-vellinum þrátt fyrir að vera undir á 72. mínútu leiksins. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Undanúrslit Borgunarbikars karla fara fram um helgina, hefjast í dag með leik ÍBV og Fylkis í Eyjum (klukkan 16.00) en lýkur á Akureyri á mánudagskvöldið með leik 1. deildarliðs KA og Fjölnis (klukkan 18.00). Stórleikirnir eru báðir á sunnudaginn þegar Víkingar taka á móti Val í Fossvoginum klukkan 19.15 og KR-ingar taka á móti FH í Frostaskjóli klukkan 20.00 en sá leikur er í beinni á Stöð 2 Sport. KR-ingar eru ríkjandi bikarmeistarar og hafa unnið bikarinn þrisvar á síðustu fjórum árum. FH-liðið er aftur á móti komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn í fimm ár eða síðan að liðið varð bikarmeistari síðast haustið 2010. FH-ingar eru á leiðinni í bikarleik í Vesturbænum í þriðja sinn frá 2010 og þeir hafa tapað hinum tveimur. KR-liðið hefur fyrir löngu sannað sig sem mikið bikarlið enda unnið 11 bikarleiki í röð á KR-velli og KR á nú möguleika á undanúrslitunum áttunda árið í röð. Síðastir til að slá KR út úr bikarnum á KR-vellinum voru Valsmenn í 16 liða úrslitunum sumarið 2007, en verðandi Íslandsmeistarar það sumar unnu þá 3-0 sigur í vítakeppni. Valur er eina liðið sem hefur unnið bikarleik á móti KR á KR-vellinum undanfarinn áratug en Valsliðið sló KR einnig út á leið sinni að bikarmeistaratitlinum 2005. Heimir Guðjónsson hefur þjálfað FH-liðið frá 2008 og gert liðið fjórum sinnum að Íslandsmeisturum. Bikarinn hefur hins vegar aðeins komið einu sinni í hús á þessum sjö árum og enn fremur hefur FH-liðið aðeins einu sinni komist í gegnum átta liða úrslitin í þjálfaratíð hans. FH-ingar hljóta vera orðnir hungraðir í bikartitil. KR og FH hafa mæst einu sinni áður í Pepsi-deildinni í sumar og þá unnu FH-ingar 3-1 sigur á KR-vellinum þrátt fyrir að vera undir á 72. mínútu leiksins.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira