Kaldari sjór og kaldara loftslag Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 7. apríl 2015 11:00 Verður haglél í júní? Hver veit? svarar Héðinn Valdimarsson haffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun en víst er þó að kólnun sjávar mun hafa áhrif á loftslag hér á landi. Kuldaskeiðin komi í bylgjum og eitt slíkt sé í vændum. Mynd/Landhelgisgæslan Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn. Veður Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira
Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn.
Veður Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Sjá meira