Kaldari sjór og kaldara loftslag Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 7. apríl 2015 11:00 Verður haglél í júní? Hver veit? svarar Héðinn Valdimarsson haffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun en víst er þó að kólnun sjávar mun hafa áhrif á loftslag hér á landi. Kuldaskeiðin komi í bylgjum og eitt slíkt sé í vændum. Mynd/Landhelgisgæslan Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn. Veður Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar hafa orðið varir við kólnandi og ferskari sjó umhverfis Ísland síðustu ár.Frétt í Verdens Gang um veðurfar vakti nokkra athygli um helgina. Þar var sagt frá því að sumarið verði líklega ekki gott á Íslandi heldur. Það sé vegna kólnunar sjávar og veikingu ákveðinna hafstrauma í Golfstraumnum. Í fréttinni er einnig rakið að veður verði líklegast yfir meðallagi í Noregi, gott í Svíþjóð og í Rússlandi en fremur slakt í Bretlandi, Frakklandi og Spáni. Héðinn Valdimarsson, haffræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir margt til í veðurspánni og yfirborðshita sjávar suður af landinu verið undir meðallagi. „Yfirborðshiti sjávar suður í Atlantshafi hefur verið svolítið undir meðaltali síðustu ára. Þeir byggja sínar spár líklega á því að þessi hiti er svo lágur að við munum verða vör við minni lofthita en við höfum þekkt undanfarin tíu ár,“ segir Héðinn. Nýlega voru birtar rannsóknir vísindamannsins Stefan Rahmstorf í tímaritinu Nature Climate Change. Rannsóknin fjallar um breytingar á hafstraumum. Þar segir að ferskvatn af bráðnuðum heimskautaís í Norður-Atlantshafi hægi á Golfstraumnum. Kólnun sjávar hafi svo aftur áhrif á loftslag. Héðinn segir hitabreytingar koma í bylgjum. „Nýleg dæmi eru hafísárin sem voru 1965 til 1971 þegar hringrás Norðvestur-Atlantshafs breiddi út kaldan og ferskan sjó. Kólnun er ekkert síður að koma vegna þessarar hringrásar. Við erum búin að vera með hlýjan sjó frá aldamótum þar til nú,“ segir Héðinn.
Veður Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent