Samstarf Red Bull Music Academy og Sónar Reykjavík Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. febrúar 2015 10:30 Stemningin hefur verið mikil á fyrri Sónarhátíðum. vísir/valli Nokkrum tónleikum Sónarhátíðarinnar, sem hefst á fimmtudaginn, verður útvarpað um heim allan í samstarfi við Red Bull Music Academy (RBMA). Meðal þeirra tónleika sem verður útvarpað má nefna Mugison, Sing Fang og Samaris. Þetta er fyrsta skrefið í samvinnu Sónar og RBMA. Fyrirhugað er á næstu árum að Red Bull verði einn helsti samstarfsaðili Sónar Reykjavík líkt og á Sónarhátíðunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Auk þess að vinna með völdum tónlistarhátíðum um heim allan stendur Red Bull-akademían árlega fyrir fyrirlestrum og vinnusmiðjum fyrir upprennandi listamenn. Vinnustofurnar hafa verið haldnar víða um heim, meðal annars í Tókýó, Höfðaborg, Sao Paulo og París. Útvarpsstöð akademíunnar, RBMA Radio, verður á Sónar Reykjavík og mun taka upp og streyma tónleikum Mugisons, Sin Fang og Samaris – auk erlendu listamannanna Yung Lean & Sad Boys, Alizzz, Nisennenmondai og Kindness. Einnig mun stöðin streyma plötusnúða-setti Randomer og Daniel Miller. RMBA Radio hefur hefur gríðarmikla útbreiðslu. Hægt er að hlusta á sjálfa stöðina á netinu og gegnum smáforrit í síma og spjaldtölvur. Í hverjum mánuði hlusta yfir 600.000 manns á stöðina á netinu. Sónar Tengdar fréttir Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. 31. janúar 2015 10:00 Börn læra að gera tónlist í snjalltækjum Sónar Reykjavík stendur fyrir tónlistarnámskeiði fyrir börn ásamt Símanum, Hörpu og RÚV. 14. janúar 2015 10:00 TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum 6. febrúar 2015 09:55 27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. 13. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Nokkrum tónleikum Sónarhátíðarinnar, sem hefst á fimmtudaginn, verður útvarpað um heim allan í samstarfi við Red Bull Music Academy (RBMA). Meðal þeirra tónleika sem verður útvarpað má nefna Mugison, Sing Fang og Samaris. Þetta er fyrsta skrefið í samvinnu Sónar og RBMA. Fyrirhugað er á næstu árum að Red Bull verði einn helsti samstarfsaðili Sónar Reykjavík líkt og á Sónarhátíðunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Auk þess að vinna með völdum tónlistarhátíðum um heim allan stendur Red Bull-akademían árlega fyrir fyrirlestrum og vinnusmiðjum fyrir upprennandi listamenn. Vinnustofurnar hafa verið haldnar víða um heim, meðal annars í Tókýó, Höfðaborg, Sao Paulo og París. Útvarpsstöð akademíunnar, RBMA Radio, verður á Sónar Reykjavík og mun taka upp og streyma tónleikum Mugisons, Sin Fang og Samaris – auk erlendu listamannanna Yung Lean & Sad Boys, Alizzz, Nisennenmondai og Kindness. Einnig mun stöðin streyma plötusnúða-setti Randomer og Daniel Miller. RMBA Radio hefur hefur gríðarmikla útbreiðslu. Hægt er að hlusta á sjálfa stöðina á netinu og gegnum smáforrit í síma og spjaldtölvur. Í hverjum mánuði hlusta yfir 600.000 manns á stöðina á netinu.
Sónar Tengdar fréttir Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. 31. janúar 2015 10:00 Börn læra að gera tónlist í snjalltækjum Sónar Reykjavík stendur fyrir tónlistarnámskeiði fyrir börn ásamt Símanum, Hörpu og RÚV. 14. janúar 2015 10:00 TV On The Radio kemur ekki á Sónar Neyddust til að aflýsa Evróputúr sínum 6. febrúar 2015 09:55 27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. 13. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Fjórir aðstoða Skrillex Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi. 31. janúar 2015 10:00
Börn læra að gera tónlist í snjalltækjum Sónar Reykjavík stendur fyrir tónlistarnámskeiði fyrir börn ásamt Símanum, Hörpu og RÚV. 14. janúar 2015 10:00
27 flytjendur bætast við Sónar Alls munu 64 atriði taka þátt í tónlistarhátíðinni sem verður haldin 12. til 14. febrúar í Hörpu. 13. janúar 2015 08:30
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning