Brá rosalega þegar apinn stökk á mig Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2015 15:00 "Ég heiti Stuðfríður Krúttmundína Hekla Gauksdóttir en er samt alltaf kölluð Hekla,“ segir Hekla vísir/vilhelm Hvað heitir þú fullu nafni og hvað ertu gömul? „Ég heiti Stuðfríður Krúttmundína Hekla Gauksdóttir en er samt alltaf kölluð Hekla. Ég á afmæli eftir nokkra daga og þá verð ég 8 ára.“Í hvaða skóla ertu og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Háteigsskóla í öðrum bekk og finnst skemmtilegast að læra stærðfræði og lestur.“Varst þú ekki í auglýsingu fyrir Icelandair? „Jú, mamma mín var að vinna í auglýsingunni og spurði mig hvort ég vildi vera með í myndatöku. Það var skemmtilegt að taka þátt í auglýsingu og það sem var dálítið skrítið var að ég þurfti að eiga þykjustuforeldra í myndatökunni.“Hefur þú farið í flugvél? „Já ég hef farið til Svíþjóðar og Englands nokkrum sinnum.“Hvenær fórstu síðast og hvað upplifðir þú þá? „Ég fór síðast til Englands um áramótin með mömmu minni að heimsækja vinkonu hennar. Það var skemmtileg ferð og gistum við í fallegu húsi í sveitinni sem líktist helst kastala. Við fórum líka í lest til London og í bíó að sjá Paddington.“vísir/vilhelmHver eru helstu áhugamálin þín? „Myndlist, fótbolti, skautar, dans, æfa á fiðlu og að fara í ferðalög.“ Hefur þú lent í einhverjum frekari ævintýrum? „Síðasta sumar fór ég með pabba mínum til Svíþjóðar í alvöru dýragarð. Þá var api sem stökk á hausinn á mér og mér brá rosalega mikið. Svo fórum við í alvöru draugahús í tívolíinu en þegar ég sá fyrsta skrímslið þorði ég ekki lengra og fór út aftur.“Hvernig finnst þér skemmtilegast að leika þér? „Mér finnst gaman að leika mér í leik sem heitir 10, 20 við krakkana í skólanum mínum og svo á ég líka bestu vinkonur sem heita Embla og Bríet og þegar ég hitti þær þá finnst okkur gaman að leika í mömmó, monster high, í iPad, lita og teikna og margt margt fleira.“Hvað langar þig helst að verða þegar þú verður stór? „Myndlistarkona, vísindamaður, læknir, leikkona, söngkona og bakari.“ Krakkar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Hvað heitir þú fullu nafni og hvað ertu gömul? „Ég heiti Stuðfríður Krúttmundína Hekla Gauksdóttir en er samt alltaf kölluð Hekla. Ég á afmæli eftir nokkra daga og þá verð ég 8 ára.“Í hvaða skóla ertu og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Háteigsskóla í öðrum bekk og finnst skemmtilegast að læra stærðfræði og lestur.“Varst þú ekki í auglýsingu fyrir Icelandair? „Jú, mamma mín var að vinna í auglýsingunni og spurði mig hvort ég vildi vera með í myndatöku. Það var skemmtilegt að taka þátt í auglýsingu og það sem var dálítið skrítið var að ég þurfti að eiga þykjustuforeldra í myndatökunni.“Hefur þú farið í flugvél? „Já ég hef farið til Svíþjóðar og Englands nokkrum sinnum.“Hvenær fórstu síðast og hvað upplifðir þú þá? „Ég fór síðast til Englands um áramótin með mömmu minni að heimsækja vinkonu hennar. Það var skemmtileg ferð og gistum við í fallegu húsi í sveitinni sem líktist helst kastala. Við fórum líka í lest til London og í bíó að sjá Paddington.“vísir/vilhelmHver eru helstu áhugamálin þín? „Myndlist, fótbolti, skautar, dans, æfa á fiðlu og að fara í ferðalög.“ Hefur þú lent í einhverjum frekari ævintýrum? „Síðasta sumar fór ég með pabba mínum til Svíþjóðar í alvöru dýragarð. Þá var api sem stökk á hausinn á mér og mér brá rosalega mikið. Svo fórum við í alvöru draugahús í tívolíinu en þegar ég sá fyrsta skrímslið þorði ég ekki lengra og fór út aftur.“Hvernig finnst þér skemmtilegast að leika þér? „Mér finnst gaman að leika mér í leik sem heitir 10, 20 við krakkana í skólanum mínum og svo á ég líka bestu vinkonur sem heita Embla og Bríet og þegar ég hitti þær þá finnst okkur gaman að leika í mömmó, monster high, í iPad, lita og teikna og margt margt fleira.“Hvað langar þig helst að verða þegar þú verður stór? „Myndlistarkona, vísindamaður, læknir, leikkona, söngkona og bakari.“
Krakkar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira