Atlanta eyðilagði fullkomna tímabilið hjá Carolina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2015 07:45 Cam Newton og félagar í Carolina töpuðu loksins í gær. vísir/getty Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Fjórtán leikja sigurgöngu Carolina Panthers í NFL-deildinni lauk í gærkvöldi er liðið tapaði frekar óvænt gegn Atlanta Falcons. Þar með hafa öll liðin í deildinni tapað að minnsta kosti einum leik og draumur Carolina um hið fullkomna tímabil er á enda. Arizona og Kansas City unnu bæði sinn níunda leik í röð í gær. Arizona kom með stóra yfirlýsingu er liðið gjörsamlega valtaði yfir sterkt lið Green Bay á heimavelli sínum. Þetta var næstsíðasta umferðin í deildarkeppninni og það er þó nokkur spenna fyrir lokaumferðina er slegist verður um síðustu miðana í úrslitakeppnina. Það er klárt hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Þjóðardeildinni en fimm lið eiga möguleika á þrem sætum í Ameríkudeildinni. Indianapolis á minnsta möguleika þar.Þessi lið eru komin í úrslitakeppnina: New England Patriots Cincinnati Bengals Carolina Panthers Arizona Cardinals Kansas City Chiefs Seattle Seahawks Green Bay Packers Minnesota Vikings Washington RedskinsEiga enn möguleika (tvö þeirra komast ekki áfram): Denver Broncos NY Jets Houston Texans Pittsburgh Steelers Indianapolis ColtsÚrslit: Atlanta-Carolina 20-13 Baltimore-Pittsburgh 20-17 Buffalo-Dallas 16-6 Detroit-San Francisco 32-17 Kansas City-Cleveland 17-13 Miami-Indianapolis 12-18 NY Jets-New England 26-20 Tampa Bay-Chicago 21-26 Tennessee-Houston 6-34 New Orleans-Jacksonville 38-27 Arizona-Green Bay 38-8 Seattle-St. Louis 17-23 Minnesota-NY Giants 49-17Í nótt: Denver-CincinnatiStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira