Gunnar Nelson: Gæði sigranna skiptir meira máli en fjöldi þeirra Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2015 10:45 Gunnar Nelson sat fyrir svörum á fjölmiðladegi UFC 194 í gær en þetta risabardagakvöld hefst klukkan 3.00 aðfaranótt sunnudags og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar mætir þar Brasilíumanninum Demian Maia í stærsta bardaga síns ferils og sama kvöld berst góðvinur Gunnars og Íslandsvinurinn Conor McGregor við Jose Aldo um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt.Sjá einnig:Víkingaför Gunnars Nelson um heiminn Okkar maður var silkislakur er hann ræddi við hvern fjölmiðilinn á fætur öðrum í gær og ein ummæli hans vöktu svo mikla athygli að þau voru kjörin þau þriðju bestu á Youtube-síðu UFC. Gunnar talaði þar um leið sína á toppinn og sigrana á leiðinni. Hann segir þetta ekki bara snúast um að vinna hvern mótherjann á fætur öðrum heldur þarf að vera stíll yfir sigrunum.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem ætlar að vinna Gunnar Nelson á laugardaginn „Það sem skiptir meira máli en að vinna er hvernig þú vinnur. Þú getur unnið fullt af bardögum í UFC en aldrei verið nálægt titilbardaga,“ sagði Gunnar. „Síðan geturðu unnið bara nokkra og verið nálægt. Það fer allt eftir því hverja þú vinnur og hvernig þú gerir það,“ sagði Gunnar Nelson. Ummæli Gunnars má heyra eftir 40 sekúndur í myndbandinu hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Gunnar og Conor gera jafnvægisæfingar í sólinni | Sjáðu nýju UFC dagbækurnar Gunnar Nelson og Conor McCregor fara óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir UFC 194. 9. desember 2015 13:00 UFC-veisla í Vegas UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. 10. desember 2015 09:00 Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. 9. desember 2015 23:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Gunnar Nelson sat fyrir svörum á fjölmiðladegi UFC 194 í gær en þetta risabardagakvöld hefst klukkan 3.00 aðfaranótt sunnudags og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar mætir þar Brasilíumanninum Demian Maia í stærsta bardaga síns ferils og sama kvöld berst góðvinur Gunnars og Íslandsvinurinn Conor McGregor við Jose Aldo um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt.Sjá einnig:Víkingaför Gunnars Nelson um heiminn Okkar maður var silkislakur er hann ræddi við hvern fjölmiðilinn á fætur öðrum í gær og ein ummæli hans vöktu svo mikla athygli að þau voru kjörin þau þriðju bestu á Youtube-síðu UFC. Gunnar talaði þar um leið sína á toppinn og sigrana á leiðinni. Hann segir þetta ekki bara snúast um að vinna hvern mótherjann á fætur öðrum heldur þarf að vera stíll yfir sigrunum.Sjá einnig:Þetta er maðurinn sem ætlar að vinna Gunnar Nelson á laugardaginn „Það sem skiptir meira máli en að vinna er hvernig þú vinnur. Þú getur unnið fullt af bardögum í UFC en aldrei verið nálægt titilbardaga,“ sagði Gunnar. „Síðan geturðu unnið bara nokkra og verið nálægt. Það fer allt eftir því hverja þú vinnur og hvernig þú gerir það,“ sagði Gunnar Nelson. Ummæli Gunnars má heyra eftir 40 sekúndur í myndbandinu hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00 Gunnar og Conor gera jafnvægisæfingar í sólinni | Sjáðu nýju UFC dagbækurnar Gunnar Nelson og Conor McCregor fara óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir UFC 194. 9. desember 2015 13:00 UFC-veisla í Vegas UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. 10. desember 2015 09:00 Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. 9. desember 2015 23:30 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Skylda að klippa vel neglur í handbolta Messi að framlengja við Inter Miami Róbert hættir hjá HSÍ Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sjá meira
Kúrekarnir hafa tekið yfir MGM Grand Blaðamaður Vísis átti von á því að sjá háværa Íra um allt MGM Grand-hótelið en þess í stað er hótelið stóra í Las Vegas yfirfullt af kúrekum. 10. desember 2015 12:00
Gunnar og Conor gera jafnvægisæfingar í sólinni | Sjáðu nýju UFC dagbækurnar Gunnar Nelson og Conor McCregor fara óhefðbundnar leiðir í undirbúningi sínum fyrir UFC 194. 9. desember 2015 13:00
UFC-veisla í Vegas UFC 194 er ekki eina UFC-kvöldið í Las Vegas þessa vikuna því UFC býður til veislu þrjá daga í röð. 10. desember 2015 09:00
Steindauður blaðamannafundur hjá UFC Það var talsvert mikil spenna fyrir blaðamannafundi UFC í kvöld þegar fjórar stærstu stjörnurnar á UFC 194 mættu og svöruðu blaðamönnum. Meira að segja vélbyssukjafturinn Conor McGregor var rólegur. 9. desember 2015 23:30