Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar Atli Ísleifsson skrifar 2. desember 2015 16:22 Taylor Swift átti fimm myndir á topp 10 listanum, en Kendall Jennar tvær. Mynd/Instagram Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST Fréttir ársins 2015 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Ljósmynd af sjónvarpsstjörnunni og fyrirsætunni Kendall Jenner er vinsælasta myndin á Instagram þetta árið. Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar. Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins. Sjá má listann að neðan.1. Hjartahár Kendall Jenner A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on May 25, 2015 at 3:51pm PDT 2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West. Awwww Kanye sent me the coolest flowers!! #KanTay2020 #BFFs A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 4, 2015 at 3:08pm PDT 3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris. Friendly relations between Scotland and America. @calvinharris A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Jul 3, 2015 at 4:33pm PDT 4. Útskrift Kylie Jenner. I love my mom for doing this. Thank you for making this experience as normal as possible for me. Yay I graduated :) A photo posted by King Kylie (@kyliejenner) on Jul 23, 2015 at 8:27pm PDT 5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy. The real cover girl My delicious Blue Blue at 11 months. A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Aug 14, 2015 at 3:33pm PDT 6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meerkat Manor. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Sep 7, 2015 at 5:40pm PDT 7. Selfie Selenu Gomez. My fav sweat shirt A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on May 13, 2015 at 3:38pm PDT 8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. Meredith is allergic to joy. A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Oct 4, 2015 at 12:34pm PDT 9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith. I woke up like thissss (With a cat on me) A photo posted by Taylor Swift (@taylorswift) on Mar 5, 2015 at 2:15pm PST 10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram. ask and you shall receive. selfie for all 20 mill of you thanks for all the love A photo posted by Kendall Jenner (@kendalljenner) on Feb 24, 2015 at 11:10am PST
Fréttir ársins 2015 Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira