Búið að velja stelpurnar sem keppa úti með landsliðinu eftir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 15:55 Mynd/Fésbókarsíða Blaksambandsins Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari
Íþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira