Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2015 14:06 Karl Gústaf er mjög jákvæður í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. Vísir/AFP Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“ Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“
Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00