Draumur Cubs dáinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2015 11:30 Svekkelsi leikmanna Cubs í nótt var mikið. vísir/getty Þeir fóru hratt upp en fallið var líka harkalegt. Chicago Cubs verður ekki hafnaboltameistari í Bandaríkjunum árið 2015 eins og spáð var í myndinni Back to the Future II. Það varð allt vitlaust í Bandaríkjunum er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum. Fólk trúði á drauma og myndina. Allt í einu var Cubs orðið líklegast til að vinna deildina. Þetta sögufræga félag sem hefur mátt bíða lengst allra atvinnuliða í Bandaríkjunum eftir titli eða 107 ár. Öll þessi læti virðast hafa verið meira en leikmenn liðsins réðu við því þeim var pakkað saman af NY Mets sem sópaði Cubs í frí. Vann fjóra leiki í röð og nú síðast í nótt, 8-3. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 2000 sem Mets nær því að komast í úrslitaeinvígið eða World Series. Andstæðingurinn verður annað hvort Kansas City eða Toronto en Kansas leiðir það einvígi, 3-2. Erlendar Tengdar fréttir Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Þeir fóru hratt upp en fallið var líka harkalegt. Chicago Cubs verður ekki hafnaboltameistari í Bandaríkjunum árið 2015 eins og spáð var í myndinni Back to the Future II. Það varð allt vitlaust í Bandaríkjunum er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum. Fólk trúði á drauma og myndina. Allt í einu var Cubs orðið líklegast til að vinna deildina. Þetta sögufræga félag sem hefur mátt bíða lengst allra atvinnuliða í Bandaríkjunum eftir titli eða 107 ár. Öll þessi læti virðast hafa verið meira en leikmenn liðsins réðu við því þeim var pakkað saman af NY Mets sem sópaði Cubs í frí. Vann fjóra leiki í röð og nú síðast í nótt, 8-3. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 2000 sem Mets nær því að komast í úrslitaeinvígið eða World Series. Andstæðingurinn verður annað hvort Kansas City eða Toronto en Kansas leiðir það einvígi, 3-2.
Erlendar Tengdar fréttir Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30 Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00 Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Rætist spádómurinn úr Back to the Future II? Chicago Cubs hefur ekki unnið MLB-hafnaboltadeildina í 107 ár en það er líf í félaginu núna og fólk er farið að trúa á kraftaverk. 14. október 2015 10:30
Back to the Future II draumurinn að deyja Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði. 21. október 2015 15:00
Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum. 16. október 2015 23:15