Rauði riffillinn sökkti Sjóhaukunum 12. október 2015 07:45 Andy Dalton hefur verið magnaður í vetur. vísir/getty Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sjá meira
Sex lið eru enn með fullt hús í NFL-deildinni eftir leiki gærdagsins. Það eru New England Patriots, Cincinnati Bengals, Denver Broncos, Green Bay Packers, Atlanta Falcons og Carolina Panthers. Það er kannski einna helst gengi Panthers og Bengals sem kemur mest á óvart. Bengal-tígrarnir gerðu sér einmitt lítið fyrir í gær og afgreiddu hið öfluga lið Seattle í framlengdum leik. Þeir voru 17 stigum undir í leiknum en komu til baka og unnu enn einn sigurinn. Seattle hefur valdið vonbrigðum en liðið hefur unnið tvo leiki og tapað þremur. Leikstjórnandi Bengals, Andy Dalton, sem er iðulega kallaður Rauði riffillinn út af hárlit sínum, hefur verið magnaður og keyrt liðið áfram af krafti. Tom Brady og strákarnir í Patriots sýndu enn og aftur klærnar gegn meiðslum hrjáðu liði Kúrekanna í nótt. Peyton Manning og félagar í Denver voru ósannfærandi, eins og í flestum leikjum vetrarins, en innbyrtu þrátt fyrir það enn einn sigurinn. Má liðið enn og aftur þakka vörninni fyrir sigurinn.Úrslit: Atlanta - Washington 25-19 Baltimore - Clevelend 30-33 Cincinnati - Seattle 27-24 Green Bay - St. Louis 24-10 Kansas City - Chicago 17-18 Philadelphia - New Orleans 39-17 Tampa Bay - Jacksonville 38-31 Tennessee - Buffalo 13-14 Detroit - Arizona 17-42 Dallas - New England 6-30 Oakland - Denver 10-16 NY Giants - San Francisco 30-27Í nótt: San Diego - Pittsburgh
NFL Tengdar fréttir Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15 Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Körfubolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Fleiri fréttir Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Leik lokið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Leik lokið: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Leik lokið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Sjá meira
Maður skotinn fyrir utan heimavöll Kúrekanna Það sauð upp úr á bílastæðinu eftir leik Dallas Cowboys og New England Patriots í NFL-deildinni í gær. 12. október 2015 07:15