MH17: Framleiðandi BUK segir að slík eldflaug hafi ekki verið í vopnabúri rússneska hersins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 12:00 298 létust þegar flugvél Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Vísir/Getty Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines. MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Sjá meira
Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines.
MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Sjá meira
Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00
Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52
Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent