Fær væntanlega aðra sekt fyrir að heiðra minningu föður síns Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2015 21:45 Hér má sjá Heyward á ferðinni um helgina með þessi stórhættulegu, persónulega skilaboð sem eru að koma við budduna hans. vísir/getty Cameron Heyward, leikmaður Pittsburgh Steelers, ætlar ekki að láta sektir NFL-deildarinnar, stöðva sig í því að heiðra minningu föður síns. Október er baráttamánuður gegn krabbameini og tekur NFL-deildin afar virkan þátt í því átaki. Leikmenn deildarinnar virðast þó ekki mega gera það sjálfir. Faðir Heyward var sjálfur leikmaður í deildinni og lést eftir baráttu við krabbamein árið 2006. Heyward hefur nú spilað tvo leiki í röð með orðin „Iron Head" skrifuð á svarta málningu undir augunum. Það er vísun til föður hans sem Heward vill heiðra. Reglur NFL-deildarinnar meina leikmönnum að koma persónulegum skilaboðum á framfæri er þeir spila. Því var Heyward sektaður um 725 þúsund krónur um þar síðustu helgi. Það fannst fólki fáranlegt. Hann á von á sekt upp á tæplega 1,5 milljónir króna fyrir að hafa endurtekið leikinn. Heyward hefur þegar áfrýjað fyrri sektinni. „Ég ætla ekki að hætta að berjast gegn krabbameini og mun halda áfram að styðja við málstaðinn," sagði Heyward sem ætlar augljóslega ekki að hætta þessu. NFL Tengdar fréttir Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. 15. október 2015 12:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Cameron Heyward, leikmaður Pittsburgh Steelers, ætlar ekki að láta sektir NFL-deildarinnar, stöðva sig í því að heiðra minningu föður síns. Október er baráttamánuður gegn krabbameini og tekur NFL-deildin afar virkan þátt í því átaki. Leikmenn deildarinnar virðast þó ekki mega gera það sjálfir. Faðir Heyward var sjálfur leikmaður í deildinni og lést eftir baráttu við krabbamein árið 2006. Heyward hefur nú spilað tvo leiki í röð með orðin „Iron Head" skrifuð á svarta málningu undir augunum. Það er vísun til föður hans sem Heward vill heiðra. Reglur NFL-deildarinnar meina leikmönnum að koma persónulegum skilaboðum á framfæri er þeir spila. Því var Heyward sektaður um 725 þúsund krónur um þar síðustu helgi. Það fannst fólki fáranlegt. Hann á von á sekt upp á tæplega 1,5 milljónir króna fyrir að hafa endurtekið leikinn. Heyward hefur þegar áfrýjað fyrri sektinni. „Ég ætla ekki að hætta að berjast gegn krabbameini og mun halda áfram að styðja við málstaðinn," sagði Heyward sem ætlar augljóslega ekki að hætta þessu.
NFL Tengdar fréttir Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. 15. október 2015 12:15 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Sektaður fyrir að heiðra minningu föður síns NFL-deildin er undirlögð af bleiku allan þennan mánuð til að styðja við baráttuna gegn krabbameini. 15. október 2015 12:15