RIFF að ná hápunkti - Heiðursgestirnir mættir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2015 17:30 Mikil stemmning var á sjónrænni matarveislu RIFF. Mynd Julie Rowland RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar. RIFF Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
RIFF hátíðin er nú að hápunkti sínum en von er á heiðursgestum hátíðarinnar til landsins í dag og á morgun. Í kvöld verður nýjasta mynd Margarethe von Trotta Í týndum heimi sýnd klukkan 19.30 í Bíó Paradís en eftir sýningu myndarinnar mun frú Vigdís Finnbogadóttir leiða umræður og spjall við von Trottu. Á morgun klukkan 15 verður svo opið meistaraspjall þar sem gestum gefst tækifæri að kynnast verkum hennar, vinnuaðferðum og persónusköpun. David Cronenberg mun svo koma til landsins á morgun og mun svara spurningum áhorfenda eftir sýningu myndarinnar Crash klukkan sex annað kvöld í Háskólabíó. Cronenberg mun svo standa fyrir opnu meistaraspjalli í hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 13 á miðvikudag. Þau von Trotta og Cronenberg munu svo á miðvikudag hljóta heiðursverðlaun RIFF-hátíðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hátíðin á von á hátt 100 erlendum gestum í vikunni, bæði þátttakendur í Talent Lab smiðju hátíðarinnar, leikstjórum mynda á henni og fagfólki sem sæki sérstaka bransadagadagskrá RIFF sem hefjast mun á miðvikudag. Í tilkynningu frá hátíðinni kemur fram að aðsókn hafi verið með miklum ágætum. Uppselt hefur verið á talsvert af atburðum og er fólk hvatt til að tryggja sér miða á vinsælar sýningar með fyrirvara inn á heimasíðu hátíðarinnar.
RIFF Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira