Rodgers stórkostlegur í öruggum sigri Green Bay Packers | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. september 2015 17:45 Rodgers gefur hér skipanir til Randall Cobb. Vísir/Getty Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers unnu sannfærandi 38-28 sigur á Kansas City Chiefs í lokaleik 3. umferð í NFL-deildinni á heimavelli í nótt. Leikmenn Packers höfðu unnið báða leiki sína fram að leik gærdagsins en Kansas City Chiefs tapaði á útivelli gegn Denver Broncos í síðustu umferð eftir sigur á Houston Texans í fyrstu umferð. Rodgers hóf leikinn með látum og kastaði fyrir tveimur snertimörkum strax í fyrsta leikhluta og alls þremur snertimörkum í fyrri hálfleik. Gestirnir frá Kansas City Chiefs áttu í töluvert meiri vandræðum í sóknarleiknum en tókst að komast á blað með snertimarki frá Jamaal Charles í öðrum leikhluta en Green Bay Packers leiddi 24-7 í hálfleik.Jamaal Charles teygir sig í endamarkið fyrir snertimarki.Vísir/GettyEftir sitt hvort snertimarkið í þriðja leikhluta reyndu leikmenn Kansas City að saxa á forskot heimamanna í fjórða leikhluta og hljóp Jamaal Charles tvisvar til viðbótar í markið fyrir snertimarki en vörn liðsins tókst ekki að stöðva Aaron Rodgers. Green Bay Packers skoraði snertimark í fjórða leikhluta sem gerði út um leikinn. Átti Rodgers stutta sendingu á Randall Cobb sem skoraði snertimark, sitt þriðja í leiknum og fimmta snertimarkssending Rodgers í leiknum. Green Bay hefur unnið fyrstu þrjá leiki tímabilsins en liðið mætir vængbrotnu liði San Fransisco 49ers á útivelli í næstu umferð á meðan leikmenn Kansas City Chiefs eiga fyrir höndum erfiðan leik gegn Cincinnatti Bengals. Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum hér, bestu tilþrif Rodgers í leiknum hér og tilþrif Jamaal Charles hér. NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers unnu sannfærandi 38-28 sigur á Kansas City Chiefs í lokaleik 3. umferð í NFL-deildinni á heimavelli í nótt. Leikmenn Packers höfðu unnið báða leiki sína fram að leik gærdagsins en Kansas City Chiefs tapaði á útivelli gegn Denver Broncos í síðustu umferð eftir sigur á Houston Texans í fyrstu umferð. Rodgers hóf leikinn með látum og kastaði fyrir tveimur snertimörkum strax í fyrsta leikhluta og alls þremur snertimörkum í fyrri hálfleik. Gestirnir frá Kansas City Chiefs áttu í töluvert meiri vandræðum í sóknarleiknum en tókst að komast á blað með snertimarki frá Jamaal Charles í öðrum leikhluta en Green Bay Packers leiddi 24-7 í hálfleik.Jamaal Charles teygir sig í endamarkið fyrir snertimarki.Vísir/GettyEftir sitt hvort snertimarkið í þriðja leikhluta reyndu leikmenn Kansas City að saxa á forskot heimamanna í fjórða leikhluta og hljóp Jamaal Charles tvisvar til viðbótar í markið fyrir snertimarki en vörn liðsins tókst ekki að stöðva Aaron Rodgers. Green Bay Packers skoraði snertimark í fjórða leikhluta sem gerði út um leikinn. Átti Rodgers stutta sendingu á Randall Cobb sem skoraði snertimark, sitt þriðja í leiknum og fimmta snertimarkssending Rodgers í leiknum. Green Bay hefur unnið fyrstu þrjá leiki tímabilsins en liðið mætir vængbrotnu liði San Fransisco 49ers á útivelli í næstu umferð á meðan leikmenn Kansas City Chiefs eiga fyrir höndum erfiðan leik gegn Cincinnatti Bengals. Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum hér, bestu tilþrif Rodgers í leiknum hér og tilþrif Jamaal Charles hér.
NFL Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira