Ægir: Glufur í varnarleik turnanna eins og annarra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 14:00 Ægir eltist hér við serbneskan landsliðsmann. Vísir/daníel Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði. „Ég er með þannig hlutverk í liðinu að ég verð að vera tilbúinn að koma inná hvenær sem það er. Þegar það gerist þá er ég bara klár. Þannig eru hlutverkaskiptin innan liðsins og við vitum alveg hver á að gera hvað," sagði Ægir Þór Steinarsson eftir leikinn. Ægir Þór er bara 182 sentímetrar á hæð sem er ekki mikið þegar verið að er að keppa við lið fullt af tveggja metra mönnum. „Það er ekkert nýtt fyrir mig að spila á móti stærri mönnum. Eins og hjá okkur öllum þá er það hjartað og viljinn sem vegur upp á móti því að við erum að mæta einhverjum stærri körlum hvort sem þeir eru sterkari eða ekki," sagði Ægir. Ægir hefur fengið aðeins meira að spila í síðustu leikjum íslenska liðsins þegar lykilmenn hafa þurft meiri hvíld. „Ég er þannig mótor í liðinu að þegar ég kem inná þá eru aðrir menn að hvíla og ég þarf að spila af sömu orku og þeir," sagði Ægir. Ægir skoraði laglega inn í teig á móti risunum í spænska liðinu og sýndi það hvað hann er klár í slaginn á móti þessum stóru og þungu mönnum. „Það er ekki allan daginn sem ég næ að gera það í kringum þessa turna en það eru glufur í þeirra varnarleik eins og hjá öllum öðrum," sagði Ægir að lokum. EM 2015 í Berlín Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Ægir Þór Steinarsson kom ákveðinn inn í leikinn á móti Spánverjum á Evrópumótinu í körfubolta í Berlín í gær en hann skoraði fjögur stig á þeim rúmu fimm mínútum sem hann spilaði. „Ég er með þannig hlutverk í liðinu að ég verð að vera tilbúinn að koma inná hvenær sem það er. Þegar það gerist þá er ég bara klár. Þannig eru hlutverkaskiptin innan liðsins og við vitum alveg hver á að gera hvað," sagði Ægir Þór Steinarsson eftir leikinn. Ægir Þór er bara 182 sentímetrar á hæð sem er ekki mikið þegar verið að er að keppa við lið fullt af tveggja metra mönnum. „Það er ekkert nýtt fyrir mig að spila á móti stærri mönnum. Eins og hjá okkur öllum þá er það hjartað og viljinn sem vegur upp á móti því að við erum að mæta einhverjum stærri körlum hvort sem þeir eru sterkari eða ekki," sagði Ægir. Ægir hefur fengið aðeins meira að spila í síðustu leikjum íslenska liðsins þegar lykilmenn hafa þurft meiri hvíld. „Ég er þannig mótor í liðinu að þegar ég kem inná þá eru aðrir menn að hvíla og ég þarf að spila af sömu orku og þeir," sagði Ægir. Ægir skoraði laglega inn í teig á móti risunum í spænska liðinu og sýndi það hvað hann er klár í slaginn á móti þessum stóru og þungu mönnum. „Það er ekki allan daginn sem ég næ að gera það í kringum þessa turna en það eru glufur í þeirra varnarleik eins og hjá öllum öðrum," sagði Ægir að lokum.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira