Dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi | Einn út á miðju gólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2015 17:44 Dirk Nowitzki grét í leikslok. Vísir/Getty Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þýskaland varð að vinna til að halda sér á lífi í Evrópumótinu og það munaði ótrúlega litlu að liðinu tækist að stela sigrinum í lokin. Liðið tapaði hinsvegar fjórða leiknum sínum í röð og þótt að töpin hafi flest verið mjög naum þá hefði þýska liðið þurft á meiru að halda frá Dirk Nowitzki til að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að vera á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði mikilvægan þrist á lokakaflanum en heilt yfir náði hann sér ekki á strik í þessu móti. Það var samt alltaf vel tekið á móti honum í Mercedens Benz höllinni í Berlín og klappað vel fyrir honum við hvert tækifæri. Það var líka dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi áhorfendurna, einn út á miðju gólfi, eftir að hafa farið í sjónvarpsviðtal strax eftir leik. Dirk Nowitzki endaði með 10 stig og 7 fráköst í síðasta landsleiknum sínum en hann nýtti 3 af 6 skotum sínum í kvöld.Kveðjustund.Vísir/ÓskarÓElveda. #Nowitzki pic.twitter.com/NFhjB71h98— Spor Gündemi (@SporGundemi35) September 10, 2015 EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Dirk Nowitzki lék í kvöld líklega síðasta landsleik sinn á ferlinum þegar Þýskaland tapaði með einu stig á móti Spáni í fimmta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins. Þýskaland varð að vinna til að halda sér á lífi í Evrópumótinu og það munaði ótrúlega litlu að liðinu tækist að stela sigrinum í lokin. Liðið tapaði hinsvegar fjórða leiknum sínum í röð og þótt að töpin hafi flest verið mjög naum þá hefði þýska liðið þurft á meiru að halda frá Dirk Nowitzki til að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að vera á heimavelli. Dirk Nowitzki skoraði mikilvægan þrist á lokakaflanum en heilt yfir náði hann sér ekki á strik í þessu móti. Það var samt alltaf vel tekið á móti honum í Mercedens Benz höllinni í Berlín og klappað vel fyrir honum við hvert tækifæri. Það var líka dramatísk stund þegar Dirk Nowitzki kvaddi áhorfendurna, einn út á miðju gólfi, eftir að hafa farið í sjónvarpsviðtal strax eftir leik. Dirk Nowitzki endaði með 10 stig og 7 fráköst í síðasta landsleiknum sínum en hann nýtti 3 af 6 skotum sínum í kvöld.Kveðjustund.Vísir/ÓskarÓElveda. #Nowitzki pic.twitter.com/NFhjB71h98— Spor Gündemi (@SporGundemi35) September 10, 2015
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13 Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00 Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Serbarnir unnu íslenska riðilinn á fullu húsi | Léku sér að Ítölum í dag Serbar héldu sigurgöngu sinni áfram í B-riðlinum á Evrópumótinu í körfubolta eftir 19 stiga sigur á Ítölum, 101-82, í dag í óopinberum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 10. september 2015 14:13
Ísland á 60% af "gömlu“ körlunum Íslenska karlalandsliðið spilaði í gær fjórða leik sinn á fimm dögum á Evrópumótinu í körfubolta. Mikið álag er á íslenska liðinu sem er það elsta í B-riðlinum 10. september 2015 06:00
Spánverjar sendu heimamenn út úr Evrópumótinu eftir spennuleik Spánn vann eins stigs sigur á Þýskalandi, 77-76, í æsispennandi síðasta leik liðanna í B-riðli okkar Íslendinga en Þjóðverjar unnu þar með bara Ísland á Evrópumótinu og eru úr leik. 10. september 2015 17:33