Tveir bikarar geta farið á loft í íslenska fótboltanum í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2015 09:30 Blikar geta orðið Íslandsmeistarar í dag. vísir/stefán Dagurinn í dag gæti verið einn sá stærsti á íslenska fótboltasumrinu þetta árið því tveir stórir titlar geta farið á loft. Breiðablik getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna, en til þess þarf liðið að vinna Selfoss á útivelli. Breiðablik er búið að bíða lengi eftir 16. Íslandsmeistaratitlinum, en síðast vann þetta sigursælasta kvennalið Íslandssögunnar titilinn árið 2005. Blikar eru búnir að vera langbestir í sumar; skora mest í deildinni eða 45 mörk og fá aðeins á sig tvö mörk í fimmtán leikjum sem er ótrúleg tölfræði. Leikurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi í gegnum Sport TV, en Vísir, N1 og Sport TV hafa staðið að útsendingum frá Pepsi-deild kvenna í allt sumar.Ejub Purisevic er kóngurinn í Ólafsvík.vísir/daníelÓlsarar aftur upp? Víkingur Ólafsvík spilaði í fyrsta sinn í Pepsi-deild karla fyrir tveimur árum en liðið féll í fyrstu tilraun á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hetjulegt mót. Ólsarar hafa verið besta lið 1. deildar karla í sumar og geta tryggt sér titilinn í 1. deildinni og um leið sæti í Pepsi-deildinni að ári með sigri í Grindavík í dag. Grindvíkingar sjá Pepsi-deildarsætið enn í hyllingum, en liðið er með 30 stig í sjötta sæti, sjö stigum frá öðru sætinu. Ólsarar fá því ekkert gefins í dag. Það yrði magnaður árangur hjá Ejub Purisevic að koma Ólsurum tvisvar sinnum upp á þremur árum, en það er fátt sem kemur í veg fyrir að Ólafsvíkingar verði aftur á meðal þeirra bestu. Vísir verður með beina textalýsingu frá leiknum sem og leik Selfoss og Breiðabliks. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Dagurinn í dag gæti verið einn sá stærsti á íslenska fótboltasumrinu þetta árið því tveir stórir titlar geta farið á loft. Breiðablik getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna, en til þess þarf liðið að vinna Selfoss á útivelli. Breiðablik er búið að bíða lengi eftir 16. Íslandsmeistaratitlinum, en síðast vann þetta sigursælasta kvennalið Íslandssögunnar titilinn árið 2005. Blikar eru búnir að vera langbestir í sumar; skora mest í deildinni eða 45 mörk og fá aðeins á sig tvö mörk í fimmtán leikjum sem er ótrúleg tölfræði. Leikurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi í gegnum Sport TV, en Vísir, N1 og Sport TV hafa staðið að útsendingum frá Pepsi-deild kvenna í allt sumar.Ejub Purisevic er kóngurinn í Ólafsvík.vísir/daníelÓlsarar aftur upp? Víkingur Ólafsvík spilaði í fyrsta sinn í Pepsi-deild karla fyrir tveimur árum en liðið féll í fyrstu tilraun á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hetjulegt mót. Ólsarar hafa verið besta lið 1. deildar karla í sumar og geta tryggt sér titilinn í 1. deildinni og um leið sæti í Pepsi-deildinni að ári með sigri í Grindavík í dag. Grindvíkingar sjá Pepsi-deildarsætið enn í hyllingum, en liðið er með 30 stig í sjötta sæti, sjö stigum frá öðru sætinu. Ólsarar fá því ekkert gefins í dag. Það yrði magnaður árangur hjá Ejub Purisevic að koma Ólsurum tvisvar sinnum upp á þremur árum, en það er fátt sem kemur í veg fyrir að Ólafsvíkingar verði aftur á meðal þeirra bestu. Vísir verður með beina textalýsingu frá leiknum sem og leik Selfoss og Breiðabliks.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira