Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 11:45 Pavel í leiknum í gær. Vísir/Valli Einn leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins var búinn að bíða lengi eftir fyrstu körfunni sinni á Evrópumótinu í körfubolta og hann var ekki sá eini. Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. Pavel er mjög mikilvægur fyrir liðið og því var ekki bara hann búinn að bíða eftir að skotin hans færu að detta. „Þetta er búin að eyðimerkurganga hjá mér að skjóta fyrir utan," segir Pavel en bætti svo strax við: „Nei, nei. Í svona jöfnum leikjum eins og hinir voru þá er erfitt að fara til baka og hugsa um einhver mistök hjá sér hvort sem það voru skot sem klikkuðu eða tapaðir boltar. Þetta eru mistök sem maður gerir alltaf en þau stigmagnast á jafnstóru móti og þessu," segir Pavel. Pavel klikkaði á öllum fimm skotunum sínum á móti Þýskalandi og öllum þremur skotum sínum á móti Ítalíu. Pavel tók líka þrjú skot í fyrri hálfleiknum á móti Serbíu án þess að finna körfunetið. Þegar fyrsta skotið fór rétta leið í byrjun seinni hálfleiks þá var hann búinn að klikka á ellefu fyrstu skotunum sínum á Eurobasket. „Þetta er bara spurningin um næsta leik og maður verður að vera fljótur að gleyma öllu," sagði Pavel. Fyrsta karfa hans var þriggja stiga karfa og hann setti aðra slíka í þessum þriðja leikhluta og nýtti alls 2 af 3 þriggja stiga skotum sínum í Serbíuleiknum. „Pavel setti líka niður tvö skot. Hann þarf á því að halda og við þurfum á honum að halda meira í sókninni," sagði Jón Arnór Stefánsson eftir leikinn í gær og hann sér fyrir sér að nú komi Pavel sterkari inn í þetta. „Það má ekki gleyma því að Pavel er rosalega mikilvægur fyrir okkur varnarlega. Þetta hefur ekki verið að detta fyrir Pavel í sókninni en hann er einn okkar mikilvægasti maður og það verður flott að fá hann sterkan inn í síðustu tvo leikina," sagði Jón Arnór. EM 2015 í Berlín Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Einn leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins var búinn að bíða lengi eftir fyrstu körfunni sinni á Evrópumótinu í körfubolta og hann var ekki sá eini. Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. Pavel er mjög mikilvægur fyrir liðið og því var ekki bara hann búinn að bíða eftir að skotin hans færu að detta. „Þetta er búin að eyðimerkurganga hjá mér að skjóta fyrir utan," segir Pavel en bætti svo strax við: „Nei, nei. Í svona jöfnum leikjum eins og hinir voru þá er erfitt að fara til baka og hugsa um einhver mistök hjá sér hvort sem það voru skot sem klikkuðu eða tapaðir boltar. Þetta eru mistök sem maður gerir alltaf en þau stigmagnast á jafnstóru móti og þessu," segir Pavel. Pavel klikkaði á öllum fimm skotunum sínum á móti Þýskalandi og öllum þremur skotum sínum á móti Ítalíu. Pavel tók líka þrjú skot í fyrri hálfleiknum á móti Serbíu án þess að finna körfunetið. Þegar fyrsta skotið fór rétta leið í byrjun seinni hálfleiks þá var hann búinn að klikka á ellefu fyrstu skotunum sínum á Eurobasket. „Þetta er bara spurningin um næsta leik og maður verður að vera fljótur að gleyma öllu," sagði Pavel. Fyrsta karfa hans var þriggja stiga karfa og hann setti aðra slíka í þessum þriðja leikhluta og nýtti alls 2 af 3 þriggja stiga skotum sínum í Serbíuleiknum. „Pavel setti líka niður tvö skot. Hann þarf á því að halda og við þurfum á honum að halda meira í sókninni," sagði Jón Arnór Stefánsson eftir leikinn í gær og hann sér fyrir sér að nú komi Pavel sterkari inn í þetta. „Það má ekki gleyma því að Pavel er rosalega mikilvægur fyrir okkur varnarlega. Þetta hefur ekki verið að detta fyrir Pavel í sókninni en hann er einn okkar mikilvægasti maður og það verður flott að fá hann sterkan inn í síðustu tvo leikina," sagði Jón Arnór.
EM 2015 í Berlín Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira