Finnur: Eigum enn inni þennan draumaskotleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2015 17:45 Finnur Freyr fyrir leikinn gegn Serbíu. Vísir/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín. Liðið tapaði naumlega á móti Þýskalandi og Ítalíu en fékk svo skell á móti Evrópumeistaraefnum í Serbíu. „Við vissum það að þegar við komum inn í þetta mót að við værum að fara að spila á móti gríðarlega sterkum þjóðum. Serbar lenda í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra og tapa þar á móti Bandaríkjamönnum. Þetta var því enginn smá andstæðingur sem við vorum að mæta," sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Serbíuleikinn í gær. „Þeir eru gríðarlega góðir í körfubolta og létu okkur oft líta illa út en á sama tíma þá fengum við okkar skot. Við hengum lengi inn í leiknum og ef að við hefðum hitt á þennan draumaskotleik sem við vitum að getum þá hefði leikurinn þróast aðeins öðruvísi og við mögulega verið inn í honum allt til loka," sagði Finnur. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en tapaði seinni hálfleiknum með 19 stigum, 51-32. „Ég held að það hafi verið komin svolítil þreyta í liðið í seinni hálfleik. Þeir stýrðu okkur svolítið vel í hvað við gerðum. Við vorum að tapa boltanum svolítið klaufalega og fáum einhver 26 stig á okkur í hraðaupphlaupum eftir tapaða bolta. Það er erfitt á móti svona góðu liði og eitthvað sem góð lið gera er að þau refsa manni þegar maður gerir mistök," sagði Finnur. „Við vorum að fá opin skot á móti gríðarlega sterku serbnesku liði. Við látum skotklukkuna renna út tvisvar í röð í fyrri hálfleik sem er fáheyrt á móti jafnsterku liði. Við þvinguðum líka fimmtán tapaða bolta hjá þeim í fyrri hálfleik. Það er margt jákvætt en auðvitað er svekkjandi að tapa," sagði Finnur. Framundan eru tveir leikir á tveimur dögum og sá fyrri er á móti Spánverjum í kvöld. „Hausinn má ekki fara niður núna. Það var klár mikill getumunur og mér finnst mikill munur á Serbum annarsvegar og Þjóðverjum og Ítölum hinsvegar," sagði Finnur. „Serbía var eitt af þessum liðum sem við vorum ekki búnir að reikna með að fá mikið úr leiknum gegn þeim. Á sama tíma gáfum við allt í þetta og með smá heppni og þessum draumaskotleik sem ég trúi að við eigum inni þá held ég að leikurinn hafi getað farið öðruvísi," sagði Finnur að lokum. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapaði fyrstu þremur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín. Liðið tapaði naumlega á móti Þýskalandi og Ítalíu en fékk svo skell á móti Evrópumeistaraefnum í Serbíu. „Við vissum það að þegar við komum inn í þetta mót að við værum að fara að spila á móti gríðarlega sterkum þjóðum. Serbar lenda í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í fyrra og tapa þar á móti Bandaríkjamönnum. Þetta var því enginn smá andstæðingur sem við vorum að mæta," sagði Finnur Freyr Stefánsson, aðstoðarþjálfari íslenska liðsins eftir Serbíuleikinn í gær. „Þeir eru gríðarlega góðir í körfubolta og létu okkur oft líta illa út en á sama tíma þá fengum við okkar skot. Við hengum lengi inn í leiknum og ef að við hefðum hitt á þennan draumaskotleik sem við vitum að getum þá hefði leikurinn þróast aðeins öðruvísi og við mögulega verið inn í honum allt til loka," sagði Finnur. Íslenska liðið var tíu stigum undir í hálfleik en tapaði seinni hálfleiknum með 19 stigum, 51-32. „Ég held að það hafi verið komin svolítil þreyta í liðið í seinni hálfleik. Þeir stýrðu okkur svolítið vel í hvað við gerðum. Við vorum að tapa boltanum svolítið klaufalega og fáum einhver 26 stig á okkur í hraðaupphlaupum eftir tapaða bolta. Það er erfitt á móti svona góðu liði og eitthvað sem góð lið gera er að þau refsa manni þegar maður gerir mistök," sagði Finnur. „Við vorum að fá opin skot á móti gríðarlega sterku serbnesku liði. Við látum skotklukkuna renna út tvisvar í röð í fyrri hálfleik sem er fáheyrt á móti jafnsterku liði. Við þvinguðum líka fimmtán tapaða bolta hjá þeim í fyrri hálfleik. Það er margt jákvætt en auðvitað er svekkjandi að tapa," sagði Finnur. Framundan eru tveir leikir á tveimur dögum og sá fyrri er á móti Spánverjum í kvöld. „Hausinn má ekki fara niður núna. Það var klár mikill getumunur og mér finnst mikill munur á Serbum annarsvegar og Þjóðverjum og Ítölum hinsvegar," sagði Finnur. „Serbía var eitt af þessum liðum sem við vorum ekki búnir að reikna með að fá mikið úr leiknum gegn þeim. Á sama tíma gáfum við allt í þetta og með smá heppni og þessum draumaskotleik sem ég trúi að við eigum inni þá held ég að leikurinn hafi getað farið öðruvísi," sagði Finnur að lokum.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45 Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00 Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45 Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30 Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00 Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45 Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30 Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Lenda íslensku strákarnir í reiðum Spánverjum í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar sinn fjórða leik á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir tvöföldum Evrópumeisturum Spánverja en þeir fylgdu eftir tapi í fyrsta leik með 27 stiga sigri á Tyrkjum. 9. september 2015 12:45
Við erum ekkert saddir Hvíldardagurinn fór illa með hnéð á Jóni Arnóri Stefánssyni. 9. september 2015 06:00
Eyðimerkurgangan á enda | Fyrstu körfurnar hjá Pavel Pavel Ermolinskij komst loksins á blað á móti Serbíu í þriðja leik liðsins í gær en hann skoraði ekki körfu í fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumótinu í Berlín sem voru á móti Þýskalandi og Ítalíu. 9. september 2015 11:45
Pavel: Ég er jóker hérna Pavel Ermolinskij spilar margar stöður fyrir íslenska körfuboltalandsliðið á Evrópumótinu í Berlín en þjálfarateymið reynir oft að stilla honum upp á óvenjulegum stöðum til að reyna nýta sér hæð og fjölhæfni hans betur. 9. september 2015 15:30
Hef ennþá hraðann, sem betur fer Logi Gunnarsson bætti í gær met Herberts Arnarsonar yfir flesta leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í Evrópukeppni. Logi var langstigahæstur í stóru tapi á móti sterku liði Serba í gær og var stoltur af liðinu þrátt fyrir skellinn. 9. september 2015 07:00
Tveir stigahæstu menn mótsins spila í riðli Íslands Spánn og Ítalía á tvo stigahæstu mennina í fyrstu þremur umferðum Evrópumótsins í körfubolta en öll liðin á Eurobasket 2015 hafa nú lokið þremur leikjum. 9. september 2015 10:45
Helgi Már verður ekki með í kvöld vegna meiðsla Helgi Már Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í körfuknattleik, verður ekki með í leiknum gegn Spánverjum í kvöld vegna meiðsla en þetta staðfesti aðstoðarþjálfari landsliðsins í samtali við Vísi. 9. september 2015 10:30
Jakob: Þurfum bara að gíra okkur upp fyrir Spánverjana Jakob segir íslensku strákana vera tilbúna í að mæta öðru mjög sterku liði en þeir mæta Spánverjum í dag eftir að hafa tapað með 29 stigum gegn Serbíu í gær. 9. september 2015 14:30