Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 23:09 Martin Hermannsson. Vísir/Andri Marinó Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Íslenska landsliðið hefur lengst verið í neðsta sæti listans en hoppar nú upp um þrjú sæti og upp í 21. sæti eftir að hafa náð öðru sætinu á æfingamóti í Eistlandi um síðustu helgi. Íslenska liðið fer nú upp fyrir Makedóníu, Bosníu og Holland en íslenska landsliðið hefur unnið Hollendinga tvisvar á síðustu vikum. Liðin sem eru með Íslandi í riðli eru flest ofarlega á lista og Serbar komust nú upp upp fyrir Spán og í efsta sætið eftir að hafa unnið tvo sannfærandi sigra á Ísrael án NBA-leikmannsins síns Bogdan Bogdanovic. Serbía og Spánn eru bæði með okkur í riðli en það eru líka Ítalía (7. sæti), Þýskaland (9. sæti) og Tyrkland (15. sæti). Það er hægt að sjá allan listann hér. Ísland er nú á leiðinni út á æfingamót í Pólland þar sem liðið spilar þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrrir komandi Evrópumót. EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. Íslenska landsliðið hefur lengst verið í neðsta sæti listans en hoppar nú upp um þrjú sæti og upp í 21. sæti eftir að hafa náð öðru sætinu á æfingamóti í Eistlandi um síðustu helgi. Íslenska liðið fer nú upp fyrir Makedóníu, Bosníu og Holland en íslenska landsliðið hefur unnið Hollendinga tvisvar á síðustu vikum. Liðin sem eru með Íslandi í riðli eru flest ofarlega á lista og Serbar komust nú upp upp fyrir Spán og í efsta sætið eftir að hafa unnið tvo sannfærandi sigra á Ísrael án NBA-leikmannsins síns Bogdan Bogdanovic. Serbía og Spánn eru bæði með okkur í riðli en það eru líka Ítalía (7. sæti), Þýskaland (9. sæti) og Tyrkland (15. sæti). Það er hægt að sjá allan listann hér. Ísland er nú á leiðinni út á æfingamót í Pólland þar sem liðið spilar þrjá síðustu undirbúningsleiki sína fyrrir komandi Evrópumót.
EM 2015 í Berlín Tengdar fréttir Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00 Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00 Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00 Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00 Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30 EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
Það eru góðir tímar fram undan í íslenskum körfubolta Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ánægður með styrk ríkisstjórnarinnar í gær. Það kostar KKÍ 40 milljónir króna að senda landsliðið á EM og KKÍ er að vera búið að safna fyrir kostnaðinum. 26. ágúst 2015 06:00
Þessir sex berjast um þrjú sæti í Berlínarhópnum Fréttablaðið skoðaði spilatíma leikmanna í æfingaleikjunum fyrir Evrópumótið í körfubolta til að gera sér betur grein fyrir því hvaða tólf leikmenn verða í fyrsta stórmótahópi Íslands sem verður tilkynntur í dag. 25. ágúst 2015 07:00
Jón Arnór: Ég er vel gíraður Það var kominn fiðringur í Jón Arnór Stefánsson er EM-hópurinn í körfubolta var kynntur í KR-heimilinu í dag. 25. ágúst 2015 14:00
Pavel: EM er ekki í neinni hættu hjá mér | EM-hópurinn tilkynntur í dag „Ég veit ekki hver byrjaði á þessari dramatík. Fjölmiðlarnir fóru af stað í einhverja ævintýramennsku. Þetta er bara kjaftæði," segir landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij um frétt þess efnis að hann færi ekki með landsliðinu til Póllands í morgun. 25. ágúst 2015 06:00
Ríkisstjórnin styrkir körfuboltalandsliðið Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var óvænt mættur á fund KKÍ í dag þar sem EM-hópurinn var tilkynntur. 25. ágúst 2015 14:30
EM-hópurinn klár | Brynjar, Sigurður Ágúst og Sigurður Gunnar sitja eftir Tólf manna EM-hópur er klár 25. ágúst 2015 12:21