Valdi sjálfan sig sem besta boxara allra tíma 12. ágúst 2015 23:15 Floyd Mayweather. vísir/getty Floyd Mayweather er með sjálfstraustið í lagi. Hann kallar sjálfan sig besta boxara allra tíma og er í engum vafa um að hann sé sá besti. Mayweather er búinn að berjast 48 sinnum og hefur aldrei tapað. Hann var beðinn um að velja fimm bestu boxara frá upphafi og kom fáum á óvart að hann skildi setja sjálfan sig í efsta sætið. „Hann hefur sigrað fleiri heimsmeistara en nokkur annar og það á skemmri tíma og í færri bardögum en aðrir," sagði Mayweather en hann talar eðlilega um sjálfan sig í þriðju persónu. „Mayweather lendir fleiri höggum en aðrir og hefur sjaldan verið látinn finna fyrir því. Hann hefur verið heimsmeistari í 18 ár í fimm mismunandi þyngarflokkum." Muhammad Ali er almennt talinn sá besti frá upphafi en hann kemst aðeins í fimmta sætið hjá Mayweather. „Ali var aðeins í einum þyngdarflokki og tapaði í raun þrisvar fyrir Ken Norton. Hann stóð aftur á móti upp úr er hörundsdökkir Bandaríkjamenn stóðu ekki með sínu fólki." Svo vekur líka athygli að Mike Tyson kemst ekki einu sinni á listann hjá þessum skrautlega íþróttamanni.Topp fimm listi Mayweather.Floyd MayweatherJulio Cesar ChavezPernell WhitakerRoberto DuranMuhammad Ali Box Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Floyd Mayweather er með sjálfstraustið í lagi. Hann kallar sjálfan sig besta boxara allra tíma og er í engum vafa um að hann sé sá besti. Mayweather er búinn að berjast 48 sinnum og hefur aldrei tapað. Hann var beðinn um að velja fimm bestu boxara frá upphafi og kom fáum á óvart að hann skildi setja sjálfan sig í efsta sætið. „Hann hefur sigrað fleiri heimsmeistara en nokkur annar og það á skemmri tíma og í færri bardögum en aðrir," sagði Mayweather en hann talar eðlilega um sjálfan sig í þriðju persónu. „Mayweather lendir fleiri höggum en aðrir og hefur sjaldan verið látinn finna fyrir því. Hann hefur verið heimsmeistari í 18 ár í fimm mismunandi þyngarflokkum." Muhammad Ali er almennt talinn sá besti frá upphafi en hann kemst aðeins í fimmta sætið hjá Mayweather. „Ali var aðeins í einum þyngdarflokki og tapaði í raun þrisvar fyrir Ken Norton. Hann stóð aftur á móti upp úr er hörundsdökkir Bandaríkjamenn stóðu ekki með sínu fólki." Svo vekur líka athygli að Mike Tyson kemst ekki einu sinni á listann hjá þessum skrautlega íþróttamanni.Topp fimm listi Mayweather.Floyd MayweatherJulio Cesar ChavezPernell WhitakerRoberto DuranMuhammad Ali
Box Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira