Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2015 21:00 Aðeins meiri sól fyrir Írunni Aradóttur og félaga hennar í kvennaliði Stjörnunnar. Vísir/Ernir Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira
Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ John Andrews og Björn reknir Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta Sjá meira