Stjörnukonur koma ekki strax heim | Endurheimt í sjónum á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2015 21:00 Aðeins meiri sól fyrir Írunni Aradóttur og félaga hennar í kvennaliði Stjörnunnar. Vísir/Ernir Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Stjarnan er komin í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir þrjá sigra og ellefu mörk í þremur leikjum í sínum riðli í forkeppninni á Kýpur. Stjörnukonur spiluðu þessa þrjá leiki á aðeins sex dögum, frá þriðjudegi til sunnudags og framundan er síðan risaleikur við Breiðablik á föstudaginn þar sem Stjarnan verður að vinna ætli þær sér að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Stjörnukonur ætla samt ekki að flýta sér heim til Íslands þótt að aðeins nokkrir dagar séu í óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins í ár og þær munu hefja undirbúning sinn fyrir Blikaleikinn á Kýpur. „Við leggjum af stað á þriðjudagsmorgun. Það munaði tvö hundruð þúsund karli á hvern miða á dögum," segir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar við Vísi í kvöld, um ástæður þess að Stjörnuliðið eyði degi lengur á Kýpur. „Við tökum því endurheimt í sjónum á morgun og náum þreytunni úr okkur,"segir Ásgerður sem kann vel við sig út á Kýpur. „Við gömlu í liðinu höfum aldrei verið eins ferskar og hérna út og hitinn er að fara vel í okkur. Það er því fínt að taka endurheimt hérna úti og svo er bara risaleikur á föstudaginn," segir Ásgerður. „Þetta var eitt af markmiðunum sem við settum okkur fyrir tímabilið. Það er frábært að ná því. Það er mikil leikjatörn í gangi og ég held að lengsta fríið á milli leikja að undanförnu sé fjórir dagar. Okkur líður því eins og við séum að fá langt frí á milli leikja," segir Ásgerður í léttum tón.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira