Tókust Ásgeir Börkur og Ásmundur í hendur? | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2015 13:25 Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Athygli vakti að Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis, og Ásmundur Arnarsson, þjálfari ÍBV, virtust ekki takast í hendur að leik liðanna í gær loknum.Fylkir vann leikinn 0-1 en Ásmundur var þarna að mæta sínu gamla félagi sem hann stýrði í þrjú og hálft tímabil. Ásmundi var sagt upp störfum hjá Fylki eftir 4-0 tap fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í síðasta mánuði en skömmu síðar var hann ráðinn þjálfari ÍBV út tímabilið. Við starfi hans hjá Fylki tók Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson og undir hans stjórn hefur Árbæjarliðið náð í sjö stig í fjórum deildarleikjum. Sögusagnir hafa verið á kreiki um meint ósætti Ásgeir Barkar og Ásmundar, sérstaklega eftir að ummæli miðjumannsins baráttuglaða í viðtali við 433.is í október í fyrra voru rifjuð upp. Þar lýsti Ásgeir Börkur yfir hrifningu sinni á Hermanni og sagði að hann væri rétti þjálfarinn fyrir Fylki. „Hemmi Hreiðars er fyrst og fremst sigurvegari og hann er algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki. Svona gæjar vaxa ekkert á trjánum og þetta er maður sem myndi gera mikið fyrir félag eins og Fylki,“ sagði Ásgeir Börkur sem var leikmaður GAIS í Svíþjóð á þessum tíma. „Ef Fylkir ætlar að stíga skrefið fram á við þá held ég að Hemmi sé algjörlega rétti maðurinn í brúnna en það er bara mín persónulega skoðun sem stuðningsmaður liðsins,“ bætti Ásgeir Börkur við en hann hefur svarið af sér allar sakir í þessum efnum, m.a. í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni.Handbandið, eða ekki-handbandið, í gær má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46 Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22 Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56 Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00 Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21 Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00 Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Uppbótartíminn: Frábær umferð fyrir FH | Myndbönd Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 6. ágúst 2015 01:51
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir 0-1 | Hermann sótti þrjú stig á gamla heimavöllinn Hrikaleg markmannsmistök gerðu útslagið í 1-0 sigri Fylkis á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 5. ágúst 2015 09:46
Ásmundur: Þetta verður smá púsluspil Nýráðinn þjálfari Eyjamanna býr og starfar á Höfuðborgarsvæðinu en hann er spenntur fyrir verkefninu í Eyjum. 22. júlí 2015 18:22
Ásmundur hættur hjá Fylki | Hermann tekur við Hermann Hreiðarsson er nýr þjálfari Fylkis eftir að stjórn knattspyrnudeildar Fylkis ákvað að segja Ásmundi Arnarssyni upp störfum. 6. júlí 2015 16:56
Hermann: Ætlaði bara að njóta sumarsins Segir að það hafi verið fyrsti kostur hjá sér að halda Reyni Leóssyni sem aðstoðarþjálfara. 7. júlí 2015 20:00
Ásgeir Börkur reifst við stjórnarmann: Var klárað á staðnum Rifrildið átti sér stað inni í búningsklefa eftir 4-0 tap Fylkis gegn ÍBV um helgina. Hafði ekki áhrif á þjálfarabreytinguna. 6. júlí 2015 17:21
Draumur Ásgeirs Barkar rættist: Hermann algjörlega rétti maðurinn fyrir Fylki Fyrirliði Fylkis vildi fá Hermann Hreiðarsson sem þjálfara liðsins þegar þjálfaramálin voru í uppnámi í vetur. 7. júlí 2015 13:00
Ásmundur tekur við ÍBV Jóhannes Þór Harðarson hættir með ÍBV í Pepsi-deild karla og Ásmundur Arnarsson tekur við. 22. júlí 2015 15:15