Sumarlífið: „Í dag erum við stoltar druslur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2015 12:00 Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson voru því mætt á sinni stað og heyrðu hljóðið í nokkrum þátttakendum og skipuleggjendum. „Við byrjuðum fyrr í ár að undirbúa allt og vinnan hófst í febrúar,“ segir Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar. „Þetta er ótrúlegt að magnað að sjá tuttugu þúsund manns í varningi sem maður hannaði,“ segir Helga Dögg, sem er einnig ein af skipuleggjendunum. Hún hannaði þær húfur og boli sem voru til sölu í aðdraganda göngunnar og í göngunni sjálfri. „Það er því miður allt of mörg dæmi um það að samfélagið hafi brugðist þolendum sem stíga fram og segja sína sögu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. „Það sem þessi hópur er að gera er að snúa þessu hugafari við og hann hefur sýnt ótrúlegt hugrekki og þetta er að breyta samfélaginu. Þetta undirstrikar að við segjum nei við ofbeldi og það gerir samfélagið betra.“ Sumarlífið Tengdar fréttir Jesús í Druslugöngunni 25. júlí 2015 08:00 Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00 Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04 Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00 Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson voru því mætt á sinni stað og heyrðu hljóðið í nokkrum þátttakendum og skipuleggjendum. „Við byrjuðum fyrr í ár að undirbúa allt og vinnan hófst í febrúar,“ segir Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar. „Þetta er ótrúlegt að magnað að sjá tuttugu þúsund manns í varningi sem maður hannaði,“ segir Helga Dögg, sem er einnig ein af skipuleggjendunum. Hún hannaði þær húfur og boli sem voru til sölu í aðdraganda göngunnar og í göngunni sjálfri. „Það er því miður allt of mörg dæmi um það að samfélagið hafi brugðist þolendum sem stíga fram og segja sína sögu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. „Það sem þessi hópur er að gera er að snúa þessu hugafari við og hann hefur sýnt ótrúlegt hugrekki og þetta er að breyta samfélaginu. Þetta undirstrikar að við segjum nei við ofbeldi og það gerir samfélagið betra.“
Sumarlífið Tengdar fréttir Jesús í Druslugöngunni 25. júlí 2015 08:00 Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00 Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04 Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00 Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00
Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00
Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04
Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57
Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00
Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00
Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19