Sumarlífið: „Í dag erum við stoltar druslur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. júlí 2015 12:00 Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson voru því mætt á sinni stað og heyrðu hljóðið í nokkrum þátttakendum og skipuleggjendum. „Við byrjuðum fyrr í ár að undirbúa allt og vinnan hófst í febrúar,“ segir Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar. „Þetta er ótrúlegt að magnað að sjá tuttugu þúsund manns í varningi sem maður hannaði,“ segir Helga Dögg, sem er einnig ein af skipuleggjendunum. Hún hannaði þær húfur og boli sem voru til sölu í aðdraganda göngunnar og í göngunni sjálfri. „Það er því miður allt of mörg dæmi um það að samfélagið hafi brugðist þolendum sem stíga fram og segja sína sögu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. „Það sem þessi hópur er að gera er að snúa þessu hugafari við og hann hefur sýnt ótrúlegt hugrekki og þetta er að breyta samfélaginu. Þetta undirstrikar að við segjum nei við ofbeldi og það gerir samfélagið betra.“ Sumarlífið Tengdar fréttir Jesús í Druslugöngunni 25. júlí 2015 08:00 Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00 Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04 Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00 Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt í Druslugönguna á laugardaginn. Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson voru því mætt á sinni stað og heyrðu hljóðið í nokkrum þátttakendum og skipuleggjendum. „Við byrjuðum fyrr í ár að undirbúa allt og vinnan hófst í febrúar,“ segir Sunna Ben, ein af skipuleggjendum Druslugöngunnar. „Þetta er ótrúlegt að magnað að sjá tuttugu þúsund manns í varningi sem maður hannaði,“ segir Helga Dögg, sem er einnig ein af skipuleggjendunum. Hún hannaði þær húfur og boli sem voru til sölu í aðdraganda göngunnar og í göngunni sjálfri. „Það er því miður allt of mörg dæmi um það að samfélagið hafi brugðist þolendum sem stíga fram og segja sína sögu,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. „Það sem þessi hópur er að gera er að snúa þessu hugafari við og hann hefur sýnt ótrúlegt hugrekki og þetta er að breyta samfélaginu. Þetta undirstrikar að við segjum nei við ofbeldi og það gerir samfélagið betra.“
Sumarlífið Tengdar fréttir Jesús í Druslugöngunni 25. júlí 2015 08:00 Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00 Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00 Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04 Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57 Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00 Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00 Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Réttlætisgangan Í Druslugöngunni er gengið til réttlætis og betri tíma. Druslugangan er frelsun frá skömm sem átti aldrei heima hjá þolendum en alltaf hjá gerendum. 27. júlí 2015 07:00
Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. 24. júlí 2015 07:00
Druslugangan vekur athygli langt út fyrir landsteinanna Fjölmiðlarisinn Al Jazeera fjallar ítarlega um íslensku Druslugönguna á vef sínum, rétt eins og kínverskir og jamaískir miðlar. 28. júlí 2015 00:04
Ritstjóri hvetur nauðgara kærustu sinnar til að kæra sig fyrir hótun Atli Fannar Bjarkason, ritstjóri Nútímans, skrifar bakþanka í Fréttablaðið í dag í tilefni Druslugöngunnar. Þar greinir hann frá því að kærustu hans hafi verið nauðgað áður en þau kynntust. 23. júlí 2015 09:57
Kærastan mín, druslan Því miður virðist réttarkerfið hannað til að þagga niður í fórnarlömbum kynferðisofbeldis. 23. júlí 2015 07:00
Þöggunin er enn til staðar hjá eldri kynslóðinni Druslugangan verður gengin frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. Átakið "drusluákall“ hefur vakið mikla athygli seinustu daga. 25. júlí 2015 09:00
Stappað í Druslugöngunni Druslugangan lagði af stað frá Hallgrímskirkju klukkan tvö í dag. 25. júlí 2015 15:19