Titillinn tekinn af Mayweather Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:47 Vísir/Getty WBO-hnefaleikasambandið hefur ákveðið að Floyd Mayweather sé ekki lengur heimsmeistari sambandsins í veltivigt. Mayweather vann titilinn með því að hafa betur gegn Manny Pacquaio í einum stærsta bardaga síðustu ára í maí. Ástæðan er sú að Mayweather fór ekki eftir reglum sambandsins. Hann hafði frest í dag til að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali í gjöld fyrir að fá titilinn viðurkenndan og gefa eftir tvo titla sína í léttveltivigt. Það samræmist ekki reglum hnefaleikasambanda að leyfa hnefaleikamönnum að vera meistari samtímis í meira en einum þyngdarflokki. Öllu jöfnu fá kappanir tíu daga til að ákveða hvorum titlinum þeir vilja halda en Mayweather hefur haft tvo mánuði. Mayweather er enn ósigraður á löngum ferli sínum en með sigrinum á Pacquaio varð hann meistari í þremur af fjórum stærstu hnefaleikasamböndum heims. Eftir bardagann lofaði hann því að gefa eftir titla sína til að gefa yngri hnefaleikamönnum tækifæri. Hann hefur alls unnið ellefu heimsmeistaratitla í fimm mismunandi þyngdarflokkum á nítján ára ferli sínum. Hann hyggst berjast næst í byrjun september en ekki hefur verið tilkynnt hver andstæðingur hans verður. Mayweather mun svo hætta eftir bardagann. Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
WBO-hnefaleikasambandið hefur ákveðið að Floyd Mayweather sé ekki lengur heimsmeistari sambandsins í veltivigt. Mayweather vann titilinn með því að hafa betur gegn Manny Pacquaio í einum stærsta bardaga síðustu ára í maí. Ástæðan er sú að Mayweather fór ekki eftir reglum sambandsins. Hann hafði frest í dag til að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali í gjöld fyrir að fá titilinn viðurkenndan og gefa eftir tvo titla sína í léttveltivigt. Það samræmist ekki reglum hnefaleikasambanda að leyfa hnefaleikamönnum að vera meistari samtímis í meira en einum þyngdarflokki. Öllu jöfnu fá kappanir tíu daga til að ákveða hvorum titlinum þeir vilja halda en Mayweather hefur haft tvo mánuði. Mayweather er enn ósigraður á löngum ferli sínum en með sigrinum á Pacquaio varð hann meistari í þremur af fjórum stærstu hnefaleikasamböndum heims. Eftir bardagann lofaði hann því að gefa eftir titla sína til að gefa yngri hnefaleikamönnum tækifæri. Hann hefur alls unnið ellefu heimsmeistaratitla í fimm mismunandi þyngdarflokkum á nítján ára ferli sínum. Hann hyggst berjast næst í byrjun september en ekki hefur verið tilkynnt hver andstæðingur hans verður. Mayweather mun svo hætta eftir bardagann.
Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira