Sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2015 14:48 Tillaga ráðherra var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Vísir/Daníel Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Ráðherra segir í samtali við RÚV að upphæðin eigi að duga til þess túlkasjóður geti sinnt sínum verkefnum. Ráðherra segir ríkisstjórn þegar hafa aukið framlag í sjóðinn úr tólf milljónum króna í 24 milljónir króna á yfirstandandi kjörtímabili. Koma þurfi til móts við aukna eftirspurn sem aukist hafi mikið. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á mánudaginn vegna skorts á fjármagni fyrir túlka. Krafan er sú að félagsleg túlkun verði tryggð með lagasetningu. „Mannréttindi eiga að vera fyrir alla, tjáning og samskipti eiga að vera fyrir alla. Okkur á ekki að vera úthlutaður einhver kvóti til að geta verið virkir þáttakendur í samfélaginu,“ segir í yfirskrift mótmælanna sem rúmlega 100 manns hafa boðað mætingu á. Þingflokksformaður Vinstri grænna boðaði á Alþingi á dögunum frumvarp til að bæta túlkaþjónustu. Þingmennirnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Óttarr Proppé tóku undir orð Svandísar varðandi túlkaþjónustu. Sagði Ragnheiður að það væri óásættanlegt að rétturinn til að vera virkur þegn í samfélaginu væri tekinn af þeim sem tala táknmál. Alþingi Tengdar fréttir Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um sex milljóna króna aukaframlag í túlkasjóð á ári. Ráðherra segir í samtali við RÚV að upphæðin eigi að duga til þess túlkasjóður geti sinnt sínum verkefnum. Ráðherra segir ríkisstjórn þegar hafa aukið framlag í sjóðinn úr tólf milljónum króna í 24 milljónir króna á yfirstandandi kjörtímabili. Koma þurfi til móts við aukna eftirspurn sem aukist hafi mikið. Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli á mánudaginn vegna skorts á fjármagni fyrir túlka. Krafan er sú að félagsleg túlkun verði tryggð með lagasetningu. „Mannréttindi eiga að vera fyrir alla, tjáning og samskipti eiga að vera fyrir alla. Okkur á ekki að vera úthlutaður einhver kvóti til að geta verið virkir þáttakendur í samfélaginu,“ segir í yfirskrift mótmælanna sem rúmlega 100 manns hafa boðað mætingu á. Þingflokksformaður Vinstri grænna boðaði á Alþingi á dögunum frumvarp til að bæta túlkaþjónustu. Þingmennirnir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Óttarr Proppé tóku undir orð Svandísar varðandi túlkaþjónustu. Sagði Ragnheiður að það væri óásættanlegt að rétturinn til að vera virkur þegn í samfélaginu væri tekinn af þeim sem tala táknmál.
Alþingi Tengdar fréttir Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44 Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24. júní 2015 16:44
Segir Vigdísi hafa farið með rangt mál í sjónvarpsfréttum RÚV „Laun túlka hafa langt því frá tvöfaldast.“ 25. júní 2015 21:48