Makrílfrumvarpið ekki afgreitt á þessu þingi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2015 11:28 Frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl verður ekki afgreitt á þessu þingi. vísir/stefán Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur. Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Búið er að komast að samkomulagi á Alþingi um þinglok en stefnt er að því að ljúka þingi á föstudaginn, að sögn Helga Hjörvars, þingflokksformanns Samfylkingarinnar. Samkomulagið náðist í gær. Fjöldamörg mál bíða afgreiðslu þingsins og hefur verið mikið deilt um mörg þeirra, þar á meðal makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra og breytingatillögu atvinnuveganefndar um að færa nokkra virkjunarkosti í nýtingarflokk. Helgi segir að makrílfrumvarpið verði ekki afgreitt á þessu þingi og þá hafi breytingatillaga atvinnuveganefndar vegna rammaáætlunar verið dregin til baka. Þá verði frumvarp um Bankasýsluna ekki afgreitt á þessu þingi heldur.
Alþingi Tengdar fréttir Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00 „Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56 Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00 Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Makríll og höft í næstu viku Nefndarfundur var á Alþingi í gær. Á meðal stórra mála sem tekin voru fyrir má nefna frumvarp sjávarútvegsráðherra um makríl og frumvörp fjármálaráðherra tengd haftalosun. 27. júní 2015 07:00
„Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag. 10. júní 2015 14:56
Huginn VE fann makríl djúpt suður af Eyjum Huginn VE búinn að finna makríl djúpt suður af Vestmannaeyjum 19. júní 2015 17:42
Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25. júní 2015 09:00
Forseti þings vonar að sátt náist sem fyrst Þingflokksformenn munu ekki hittast fyrr en á mánudag til að ræða möguleg þinglok. 19. júní 2015 07:00