Missti 40 kíló á fimm mánuðum eftir að hann hætti í NFL-deildinni 4. júní 2015 23:15 Það er ótrúlegur munur á Hardwick eftir að hann missti öll kílóin. vísir/getty Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra. NFL Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra.
NFL Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira