Missti 40 kíló á fimm mánuðum eftir að hann hætti í NFL-deildinni 4. júní 2015 23:15 Það er ótrúlegur munur á Hardwick eftir að hann missti öll kílóin. vísir/getty Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra. NFL Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira
Nick Hardwick hætti að spila í NFL-deildinni á síðasta ári. Með því breyttist mataræðið og maðurinn líka. Hann meiddist í fyrsta leik á síðasta tímabili og þá var strax ljóst að hann myndi ekki spila meira. Hardwick grunaði að hann myndi líklega ekki spila meira á ævinni og fór því að borða eins og venjulegur maður. Hardwick er ekki stór maður af náttúrunnar hendi og þurfti að borða óhemju mikið til þess að halda stærð sinni og stöðu í NFL-deildinni. Hann var orðinn 134 kíló en þegar hann hætti að borða eins og NFL-leikmaður þá lak af honum lýsið. Nánar tiltekið fuku af honum heil 40 kíló á aðeins fimm mánuðum. Matseðillinn hjá honum er hann spilaði í NFL-deildinni var ekkert eðlilegur.Dagurinn byrjaði á 600 kaloríu sjeik og prótein-stykki klukkan 4.45.Eftir fyrstu æfingu var drukkinn 300 kalorríu Gatorade prótein-sjeik.Eftir sturtu drakk hann búst með öllu mögulegu í. Í bústinu voru venjulega fimm egg, pylsur og stór mjólkurferna.Þegar verið var að fara yfir myndbönd úðaði hann í sig hnetum.Fyrir hádegismat drakk hann tvo sjeika sem voru um 700 kaloríur.Hádegismaturinn var salat með eins miklu próteini ofan á og mögulegt var. Einnig borðaði hann mikið brauð.Í kvöldmat var steik, kartöflur og grænmeti.90 mínútum eftir kvöldmat var komið að því að éta stóra skál af grísku jógúrti með morgunkorni ofan á.Áður en skundað var inn í rúm át hann stóra dollu af Ben & Jerry's ís. Kaloríumagnað í dollunni er yfir 1.000. Í dag borðar Hardwick hollan og lífrænan mat. Hann er mikið í salatinu, stundar jóga og fer reglulega í göngutúra.
NFL Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Sjá meira