Evrópubikarinn kemur til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2015 18:07 Evrópubikarinn. Mynd/Heimasíða KKÍ FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Evrópubikarinn kemur til Íslands á meðan Smáþjóðaleikarnir standa yfir og verður til sýnis í andyri Laugardalshallarinnar dagana 3.-4. júní en þar fer fram keppni í körfuknattleik á leikunum. Keppni í körfuknattleik verður leikin 2.-6. júní. Fulltrúi FIBA kemur með bikarinn og einnig verður í för lukkudýr EuroBasket, Frenkie the Fireball. Þess má geta að umræddur bikar er sá sem mun verða afhendur sigurvegurum EM í haust. Bikarinn ef nefndur eftir Nikolai Semashko (1907 - 1976), sem var frá Sovétríkjunum, en hann var íþróttamálaráðherra Sovétríkjanna sálugu og varaformaður og formaður FIBA Europe á árunum 1960 til 1976. Núverandi bikar er önnur útgáfan af Evrópubikarnum sem var notuð til ársins 1993, en það var þýski gullsmiðurinn Gunter Schoebel sem bjó til arftakan árið 1995. Bikarinn er 23 sm há skál sem er 35 sm í þvermál efst. Hann er búinn til úr gulli og silfri skreyttur eðalsteinum og stendur á gegnheilli marmaraplötu. Bikarinn vegur svo alls 18 kg. Frá árinu 1995 hafa hetjur eins og Vlade Divac, Aleksander Djordjevic, Gregor Fucka, Dejan Bodiroga, Sarunas Jasikevicius, Theodoros Papaloukas, Andrei Kirilenko, Juan Carlos Navarro, Pau Gasol og Tony Parker meðal annars lyft bikarnum á loft sem Evrópumeistarar. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira
FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. Evrópubikarinn kemur til Íslands á meðan Smáþjóðaleikarnir standa yfir og verður til sýnis í andyri Laugardalshallarinnar dagana 3.-4. júní en þar fer fram keppni í körfuknattleik á leikunum. Keppni í körfuknattleik verður leikin 2.-6. júní. Fulltrúi FIBA kemur með bikarinn og einnig verður í för lukkudýr EuroBasket, Frenkie the Fireball. Þess má geta að umræddur bikar er sá sem mun verða afhendur sigurvegurum EM í haust. Bikarinn ef nefndur eftir Nikolai Semashko (1907 - 1976), sem var frá Sovétríkjunum, en hann var íþróttamálaráðherra Sovétríkjanna sálugu og varaformaður og formaður FIBA Europe á árunum 1960 til 1976. Núverandi bikar er önnur útgáfan af Evrópubikarnum sem var notuð til ársins 1993, en það var þýski gullsmiðurinn Gunter Schoebel sem bjó til arftakan árið 1995. Bikarinn er 23 sm há skál sem er 35 sm í þvermál efst. Hann er búinn til úr gulli og silfri skreyttur eðalsteinum og stendur á gegnheilli marmaraplötu. Bikarinn vegur svo alls 18 kg. Frá árinu 1995 hafa hetjur eins og Vlade Divac, Aleksander Djordjevic, Gregor Fucka, Dejan Bodiroga, Sarunas Jasikevicius, Theodoros Papaloukas, Andrei Kirilenko, Juan Carlos Navarro, Pau Gasol og Tony Parker meðal annars lyft bikarnum á loft sem Evrópumeistarar.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Sjá meira