Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla 8. maí 2015 22:45 Patriots vann leikinn gegn Colts og varð síðan meistari á ævintýralegan hátt. Brady fagnar hér eftir Super Bowl. vísir/getty Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér. NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér.
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00