Forráðamenn Colts vissu að Patriots ætlaði að svindla 8. maí 2015 22:45 Patriots vann leikinn gegn Colts og varð síðan meistari á ævintýralegan hátt. Brady fagnar hér eftir Super Bowl. vísir/getty Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér. NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Stóra boltamálið í kringum leik New England Patriots og Indianapolis Colts tröllríður nú öllu í Bandaríkjunum. Patriots er talið hafa svindlað viljandi í leiknum með því að hleypa lofti úr boltunum. Þeir eru sagðir hafa gert það því leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, vilji hafa það þannig svo hann nái betra gripi. Ítarleg rannsókn var gerð á þessu máli þar sem kom í ljós að vissulega hafði lofti verið hleypt úr boltunum. Rannsóknin leiddi í ljós að líklega hefði Patriots svindlað viljandi og hún leiddi líka í ljós að það sé líklegra en ekki að Brady hafi vtað af því. Það er í það minnsta ljóst að forráðamenn Colts voru pottþéttir á því að Patriots myndi svindla. Þess vegna sendi framkvæmdastjóri Colts, Ryan Grigson, tölvupóst til háttsettra manna innan deildarinnar fyrir leikinn. „Hvað varðar boltana þá er það alþekkt í deildinni að eftir að búið er að vigta boltana þá hleypa boltastrákarnir lofti úr boltunum þar sem leikstjórnandi liðsins vill minna loft svo hann nái betra gripi. Það væri frábært ef einhver gæti fylgst með þessu svo þeir fái ekki ólöglegt forskot," skrifa Grigson til deildarinnar. Það hefur síðan komið í ljós að Brady átti í miklum samskiptum við manninn sem sér um búnað félagsins, þar með talið boltana, eftir að málið kom upp. Brady hafði þá ekki haft samskipti við hann í hálft ár og rannsóknarmönnum fannst það grunsamlegt. Næstu 72 tímana eftir að málið kom upp þá töluðu þeir átta sinnum saman í síma og sendu fimmtán sms á milli sín. Lesa má allt um það hér.
NFL Tengdar fréttir Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30 Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Líklegt að meistararnir hafi svindlað NFL-deildin setti í gang mikla rannsókn á því hvort meistarar New England Patriots hafi svindlað í úrslitakeppninni og nú er búið að skila 243 blaðsíðna skýrslu. 7. maí 2015 14:30
Tom Brady: Skýrslan skemmir ekki Super Bowl-sigurinn Samkvæmt rannsóknarskýrslu um Deflate-gate í undanúrslitum NFL-deildarinnar vissi leikstjórnandi New England Patriots að boltarnir væru linir. 8. maí 2015 16:00