Refsað fyrir gervilæti á leikvanginum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2015 21:45 Þessi stuðningsmaður Atlanta lagði sitt af mörkum á gamla mátann. Vísir/Getty NFL-liðið Atlanta Falcons hefur verið refsað fyrir að framleiða gervistemningu á heimaleikjum liðsins undanfarin tvö ár. Upp komst um málið í nóvember í fyrra og var liðinu þá gert að hætta uppátækinu. Lætin voru framkölluð til að gestaliðin heyrðu síður skilaboð sem öllu jöfnu berast leikmanna á milli, sem og frá þjálfurunum á hliðarlínunni. Falcons þarf að greiða 350 þúsund dali í sekt, um 48 milljónir króna, en það sem öllu meira skiptir þá var valréttur liðsins í fimmtu umferð nýliðavalsins árið 2016 tekinn af félaginu. Arthur Blank, eigandi Falcons, baðst afsökunar á þessu og sagði athæfið í engu samræmi við hvernig hann vill að félagið sitt sé rekið. Maðurinn sem bar ábyrgð á þessu heitir Roddy White og var yfirmaður í viðburðarstjórnun hjá félaginu. Hann er nú hættur störfum í NFL-deildinni. Þess ber þó að geta að leikmaður sem ber sama nafn er enn á mála hjá Falcons, enda tengist hann málinu ekki neitt. NFL Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
NFL-liðið Atlanta Falcons hefur verið refsað fyrir að framleiða gervistemningu á heimaleikjum liðsins undanfarin tvö ár. Upp komst um málið í nóvember í fyrra og var liðinu þá gert að hætta uppátækinu. Lætin voru framkölluð til að gestaliðin heyrðu síður skilaboð sem öllu jöfnu berast leikmanna á milli, sem og frá þjálfurunum á hliðarlínunni. Falcons þarf að greiða 350 þúsund dali í sekt, um 48 milljónir króna, en það sem öllu meira skiptir þá var valréttur liðsins í fimmtu umferð nýliðavalsins árið 2016 tekinn af félaginu. Arthur Blank, eigandi Falcons, baðst afsökunar á þessu og sagði athæfið í engu samræmi við hvernig hann vill að félagið sitt sé rekið. Maðurinn sem bar ábyrgð á þessu heitir Roddy White og var yfirmaður í viðburðarstjórnun hjá félaginu. Hann er nú hættur störfum í NFL-deildinni. Þess ber þó að geta að leikmaður sem ber sama nafn er enn á mála hjá Falcons, enda tengist hann málinu ekki neitt.
NFL Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira