Íhuga að breyta reglunni um aukastigið 31. mars 2015 16:00 Tvö stig. Manning myndi örugglega reyna oftar við tvö stig ef reglunum verður breytt. vísir/getty Eigendur liða í NFL-deildinni munu örugglega gera reglubreytingar áður en næsta tímabil hefst. Nú er helst í deiglunni að breyta reglunni um aukastigið svokallaða. Er lið skorar snertimark þá getur það tekið auðvelt spark sem skilar einu stigi eða sett upp í sókn af stuttu færi og reynt að fá tvö stig. Öll liðin sætta sig við stigið nema mikið sé undir og liðið verði að fá tvö stig. Það þykir allt of auðvelt að fá aukastigið í dag en 99,3 prósent sparka í aukastigi hittu í mark á síðasta tímabili. Nú er búið að mæla með því að færa aukastigstilraun aftar þannig að liðin þyrftu að sparka af um 30 metra færi. Að sama skapi stendur til að færa vörnina jafnvel aftur á 1 jarda línuna ef lið vill reyna við tvö stig. Það myndi freista fleiri liða til þess að reyna við tvö stig og breyta leiknum um leið. Einnig yrði gerð sú breyting að varnarliðið fengi tvö stig ef hún ver sparktilraunina og skilar boltanum alla leið í markið hinum megin. 24 af 32 eigendum þurfa að samþykkja breytingar svo þær taki gildi. NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Eigendur liða í NFL-deildinni munu örugglega gera reglubreytingar áður en næsta tímabil hefst. Nú er helst í deiglunni að breyta reglunni um aukastigið svokallaða. Er lið skorar snertimark þá getur það tekið auðvelt spark sem skilar einu stigi eða sett upp í sókn af stuttu færi og reynt að fá tvö stig. Öll liðin sætta sig við stigið nema mikið sé undir og liðið verði að fá tvö stig. Það þykir allt of auðvelt að fá aukastigið í dag en 99,3 prósent sparka í aukastigi hittu í mark á síðasta tímabili. Nú er búið að mæla með því að færa aukastigstilraun aftar þannig að liðin þyrftu að sparka af um 30 metra færi. Að sama skapi stendur til að færa vörnina jafnvel aftur á 1 jarda línuna ef lið vill reyna við tvö stig. Það myndi freista fleiri liða til þess að reyna við tvö stig og breyta leiknum um leið. Einnig yrði gerð sú breyting að varnarliðið fengi tvö stig ef hún ver sparktilraunina og skilar boltanum alla leið í markið hinum megin. 24 af 32 eigendum þurfa að samþykkja breytingar svo þær taki gildi.
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira