Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. mars 2015 15:33 Hægt verður að fylgjast með formannskjöri Samfylkingarinnar, þar sem Árni Páll og Sigríður Ingibjörg takast á, í beinni útsendingu. Vísir/GVA/Vilhelm Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni Sjá meira
Nýr formaður Samfylkingarinnar verður kjörinn á landsfundi flokksins í kvöld. Fundurinn er sendur beint út á netinu og verður hægt að fylgjast með honum á Vísi alla helgina, þar á meðal formannskjörinu. Klukkan hálf fimm er setningarhátíð fundarins í Súlnasal Hótel Sögu þar sem Árni Páll Árnason formaður flytur setningarræðu. Sigríður Ingibjörg Ingadóttur þingmaður bauð sig óvænt fram gegn honum í gær en niðurstöður úr kjörinu á milli þeirra verða kynntar klukkan 18.45. Formannskjörið verður einnig sent út beint í Íslandi í dag. Svona lítur dagskrá landsfundsins út í dag:16:30Setningarhátíð í Súlnasal Hótel Sögu- Setningarræða Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingarinnar- Sigríður Thorlacius syngur nokkur lög- Evin Incir, framkvæmdastýra IUSY ávarpar fundinn- Fjallkonan fagnar 100 ára kosningarréttarfmæli kvenna - Áhættuatriði18:00Massíft málefnakvöld18-18:45Málefnanefndir að störfum18.45Niðurstaða í formannskjöri kynnt í Súlnasal20:00Massíft málefnakvöld heldur áfram20:00-22Málefnanefndir að störfum22-23:00Kjördæmin kósa sig
Alþingi Tengdar fréttir Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00 Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Fleiri fréttir Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni Sjá meira
Árni Páll: Landsfundur á lokaorðið Óvænt mótframboð gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar. 19. mars 2015 19:01
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Sigríður Ingibjörg í formannsframboð Sigríður Ingibjörg Ingadóttir býður sig fram gegn sitjandi formanni Samfylkingarinnar, Árna Páli Árnasyni, á landsfundi flokksins sem hefst í dag. Formannskosningin hefst strax eftir setningarathöfn síðdegis. „Ég á möguleika,“ segir Sigríður. 20. mars 2015 07:00
Vilja umbylta landbúnaðarstefnu Samfylkingarinnar Ungir jafnaðarmenn ætla ekki að gefa neinn afslátt af baráttumálum sínum á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina. 19. mars 2015 08:14